Fréttir

Gradualekór Langholtskirkju með tónleika í Blönduóskirkju í kvöld

Gradualekór Langholtskirkju heldur tónleika í Blönduóskirkju í kvöld og hefjast þeir klukkan 21:00. Nokkrir kórfélaga koma fram sem einsöngvarar en tuttugu og einn kórfélagi af tuttugu og sjö eru í söngnámi ýmist við söngdeil...
Meira

Friðun staðfest í sjö fjörðum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason hefur ákveðið að vernda grunnslóð í, Hrútafirði/Miðfirði, Húnafirði, Skagafirði, Önundarfirði og Seyðisfirði/Loðmundarfirði með því að banna dragnótaveiðar inna...
Meira

Stórleikur í uppsiglingu á Blönduósi

Þann 17. júní nk. verður haldinn á Blönduósi athyglisverður fótboltaleikur eða leikur ársins þegar Brunavarnir A-Hún og meistaraflokkur Hvatar leiða saman hesta sína. Brunavarnirnar skoruðu á Hvatarliðið sem nú hefur tekið ás...
Meira

Alexandra með tvær Grímutilnefningar

Alexandra Chernyshova er tilnefnd til tveggja áhorfendaverðlauna á Grímunni 2010. Er þarna um að ræða rússnesku óperuna "Biðin" og ensku gaman óperuna "The Telephone" Með henni í þessum verkum voru þeir Daníel Þorsteinsson, pía...
Meira

Duglegir tombólubólustrákar

 Það voru fjörugir drengir sem mættu á lokagrill Rauða krossins í Skagafirði nú á dögunum til þess að fagna afrakstri sínum en þeir söfnuðu 12.692 krónum til styrktar Rauða krossinum. Rauði krossinn  í Skagafirði þakkar ...
Meira

Tískuráðstefna á Blönduósi

Laugardaginn 5. júní verður haldin ráðstefna í Félagsheimilinu á Blönduósi með yfirskriftinni Tíska, fathaönnun, fyrirtæki og fræði. Ráðstefnan hefst kl. 13.30 Dagskrá: Bergþóra Guðnadóttir hönnuður og annar eigandi Farm...
Meira

Tónleikar til styrktar Júlíusi á Tjörn

Styrktartónleikar verða haldnir nk. Laugardag 5. júní, kl. 20:30 í félagsheimilinu Ásbyrgi þar sem allur ágóði mun renna til Júlíusar Más Baldurssonar ræktanda lndnámshænunnar. Eins og menn muna brunnu útihúsin á tjörn sem ...
Meira

Sú gamla komin í sparikjólinn

Það voru glaðbeittir sundgarpar sem mættu í sund í sundlaugina á Sauðárkróki í morgun en þá var laugin opnuð á ný eftir stutta lokun vegna viðhalds. Starfsmenn sveitarfélagsins notuðu tímann sem laugin var lokuð vel en á þe...
Meira

Gróusögur eru fljótar að berast manna á milli

Ég hef búið hér í bæjarfélaginu í nokkur ár með dóttur minni, eignast hér góða vini og kynnst frábæru fólki. Það er eitt sem þó hefur farið fyrir hjartað mitt en það er hvernig fólk getur talað um hvort annað. Gróusö...
Meira

Minna viðhald og minni þjónusta árið 2010

Í dreifibréfi sem nýlega var sent á starfsfólk Vegagerðarinnar kemur fram að á árunum 2011 og 2012 muni fjárframlag til viðhalds og þjónustu einungis duga fyrir um 65% af áætlaðri þörf til verksins. Þá segir að gera megi r...
Meira