Fréttir

Umgengni ábótavant

  Á lokafundi Umhverfis- og samgöngunefndar sem haldinn var á dögunum kom fram að umgengni á gámasvæðum í Skagafirði er víða ábótavant. Nefndin hvetur notendur til  betri umgengni og að virða merkingar á gámum. Þá var sa...
Meira

"Frábærir tónleikar og innilegar þakkir til ykkar allra!"

Á laugardag voru haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Ásbyrgi til styrktar Júlíusi Má Baldurssyni, sem varð fyrir miklu tjóni í bruna sem varð á Tjörn í lok mars s.l. Júlíus er fullur af þakklæti fyrir þann stuðning sem hann ...
Meira

Tindastóll/Neisti áfram í VISA-bikarnum

Stelpurnar í Tindastóli/Neista unnu sannfærandi sigur á HK/Víkingi í VISA-bikar kvenna í gær á heimavelli. Komnar í 16 liða úrslit. HK/Víkingur sá aldrei til sólar í sjómannadagsþokunni í dag er þær mættu ofjörlum sínum ...
Meira

Öruggur sigur Stólanna á Kópavogspiltum í Ými

Tindastóll fékk Ými í heimsókn á Sauðárkróksvöll í dag og fóru leikar þannig að heimamenn unnu næsta auðveldan sigur, 4-0. Ýmir er nokkurs konar ódýrari útgáfa af HK úr Kópavogi en eftir ágæta byrjun í leiknum gáfu þeir...
Meira

Hestar og menn á Hótel Varmahlíð

Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga munu opna ljósmyndasýninguna Hestar og menn á Hótel Varmahlíð, sunnudaginn 6. júní nk., kl. 16.00. Á sýningunni er myndefnið fjölbreytt og spannar liðlega hundrað
Meira

Fjör á uppskeruhátíð Neista

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Neista á Blönduósi hélt uppskeruhátíð í gær fyrir alla krakkana úr námskeiðshópunum í vetur og mættu þau flest ásamt foreldrum. Farið var í þrautabraut, ratleik ofl. Þetta var hin besta s...
Meira

Skagfirðingar snúa vörn í sókn

Frestun Landsmóts hestamanna sem fara átti fram 27. júní – 5. júlí á Vindheimamelum í Skagafirði er mikið áfall fyrir hestamennsku og ferðaþjónustu í landinu og samfélagið allt, þó sérstaklega í Skagafirði, þar sem búið ...
Meira

Sjómannahátíð á Hofsósi á sunnudag

Hofsósingar munu halda sjómannadaginn hátíðlegan á sjálfan Sjómannadaginn á sunnudag. Dagsráin hefst með helgistund við Sólvík um klukkan 13:00. Í framhaldinu verður hefðbundin dagskrá á hafnarsvæðinu en dagskránni líkur s...
Meira

Tindastóll – Ýmir á morgun

Karlalið Tindastóls tekur á móti Ými úr Kópavogi í 3.umferð karla á Sauðárkróksvelli á morgun. Tindastóll fær liðstyrk frá Thailandi. Það segir á heimasíðu Tindastóls að félaginu hafi borist liðstyrkur frá Thaila...
Meira

Sjávarsæla við höfnina á morgun

Sjómannadagurinn mun að líkindum renna upp bjartur og fagur á Sunnudag en á morgun laugardag mun Sjómannadagsráð á Sauðárkróki halda skemmtun við höfnina. Fjörið byrjar á skemmtisiglingu í boði Fisk Seafood klukkan 11, slysavarn...
Meira