Úrslitakeppnin hjá strákunum hefst í Síkinu í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
02.04.2025
kl. 09.04
Úrslitakeppnin í Bónus deild karla hefst í kvöld en á Króknum taka deildarmeistarar Tindastóls á móti óútreiknanlegu liði Keflavíkur. Leikurinn hefst kl. 19:00 og má reikna með að stuðningsmenn fjölmenni í Síkið. Lið gestanna rétt skreið inn í úrslitakeppnina með því að leggja Þórsara í Þorlákshöfn í lokaumferðinni. Þrátt fyrir dapurt gengi í vetur eru Keflvíkingar sýnd veiði en ekki gefin. Miklu...
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.