Fréttir

M.fl.karla með mikilvægan sigur.

Tindastóll og KB úr Breiðholti áttust við í 3. deildinni á laugardaginn og til að gera langa sögu stutta sigruðu norðanpiltar með einu margi gegn engu. Það var spilað á gervigrasi í Breiðholti og þetta eru liðin sem spáð er ...
Meira

Guðmundur biðjist afsökunar

Vegna ummæla Guðmundar Steingrímssonar í fréttum Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2  þann 30. maí 2010 hefur  Félags ungs Framsóknarfólks í Húnavatnssýslum  sent frá sér ályktun.             Í fréttum ýjar G...
Meira

Ungir framsóknarmenn vilja Guðmund Steingrímsson burt

Stjórn félags ungar framsóknarmanna í Skagafirði þakka kjósendum Framsóknarflokksins fyrir stuðninginn í nýafstöðnum sveitarstjórnar kosningum og óskar jafnframt Skagfirðingum til hamingju með áframhaldandi Framsókn í firðin...
Meira

Stelpurnar svekktar að tapa á móti Keflavík

Í gær áttust við á Sauðárkróksvelli í 1. deild kvenna Tindastóll/Neisti  og Keflavík. Sunnanstelpur mörðu sigur á baráttuglöðu liði T/N. Keflavíkurliðið kom norður með það markmið að rúlla yfir óreynt lið T...
Meira

Úrslit í Akrahreppi

Í Akrahreppi voru alls 158 á kjörskrá, 109 kusu sem gerir 69% kjörsókn. Agnar H. Gunnarsson fékk flest atkvæði . Aðalmenn eru:               Agnar H. Gunnarsson Miklabæ, 87 atkv.               Þorleifur B. ...
Meira

Lokatölur úr Skagafirði

Nú hafa öll atkvæði verið talin í Skagafirði og féllu þau þannig: B-listi Framsóknarflokks – 886 D-listi Sjálfstæðisflokks – 541 V-listi Vinstri grænna – 356 F-listi Frjálslynda flokks – 219 S-listi Samfylkingar – 19...
Meira

Aðeins eftir að telja utankjörfundaratkvæði í Skagafirði

Þegar 2077 atkvæði hafa verið talin í Skagafirði halda Framsóknarmenn öruggri forustu með 768 atkvæði. Næstir koma Sjálfstæðismenn með 484 atkvæði. Atkvæðin röðuðust sem hér segir: B-listi Framsóknarflokks – 768 D-lis...
Meira

Lokatölur í Húnaþingi vestra

Atkvæði hafa verið talin í Húnaþingi vestra og fékk D-listinn flest atkvæðin eða 276 sem gerir 45,5%. B-listinn fékk 196 eða 32,3% og S-listinn fékk 134 atkvæði eða 22,1%  sem gerið 1 fulltrúa.  1.  (D) Leó Örn Þorleifsson...
Meira

Lokatölur á Blönduósi

Lokatölur á Blönduósi hafa litið dagsins ljós og fékk L-listinn 253 eða 53,5%  atkvæða og 4 fulltrúa í Bæjarstjórn en S-listinn 220 atkvæði eða 46,5% . Á kjörskrá voru 629 og atkvæði greiddu 523 eða  83.14%. Fulltrúar ...
Meira

E-listi með meirihluta í Húnavatnshreppi

Lokatölur í Húnavatnshreppi eru þannig að E-listi fékk 135 atkvæði eða 49,6% og 4 kjörna fulltrúa og A-listi 133 atkvæði eða 50,4% og 3 fulltrúa.  Þá lítur listinn út á eftirfarandi hátt:  1.  (E) Þóra Sverrisdóttir 
Meira