Fréttir

Sumar TÍM fór af stað í morgun

Íþróttir og tómstundir barna á aldrinum 7 - 12 ára Sumar TÍM fóru af stað í Skagafirði í morgun. Dagskráin hófst á golfi, frjálsum, körfu og reiðnámskeiði auk fimm annara námskeiða sem öll hófust klukkan átta. Síðan f
Meira

Meðferðarheimili fyrir fórnalömb berjafíknar opnað í Varmahlíð

Í Varmahlíð hefur verið opnað meðferðarheimili fyrir fólk sem ánetjast hefur berjum. Er þar um að ræða samvinnuverkefni ríkisins og Berjafíknarfélags Íslands, sem er áhugahópur fólks sem haldið er berjafíkn og aðstandenda þ...
Meira

Lesið úr nýfundinni ferðabók í Bjarmanesi

„Norðlendingar þessir standa í öllu langtum framar...“ í kaffihúsinu Bjarmanesi á Skagaströnd, sunnudaginn 13. júní kl. 14.  Karl Aspelund flytur opinn fyrirlestur á vegum Fræðaseturs HÍ á Norðurlandi vestra. Þar les Karl ú...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins í nýtt húsnæði

 Þáttaskil urðu í starfsemi Söguseturs íslenska hestsins er það fékk á dögunum húsnæði undir starfsemi sína, þ.e. sýninga-, rannsókna- og starfsaðstöðu. Húsnæðið sem um ræðir er nyrðri hluti gamla hesthússins sem sten...
Meira

Gestastofa sútarans opnaði formlega á föstudag

Á föstudag var formlega opnuð Gestastofa Sútarans sem staðsett er í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki. Þar getur fólk komið við og skoðað og keypt fjölbreytt úrval leðurvara frá hönnuðum og handverksfólki, búnum til úr...
Meira

Niðurstaða betri en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar voru lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir tímabilið janúar-apríl 2010. Rekstarniðurstaða tímabilsins er betri en fjáhagsáætlun geri...
Meira

Fíkniefni fundust við venjubundið eftirlit

Á föstudag stöðvaði Lögreglan á Blönduósi þrjá menn sem voru á norðurleið og reyndist einn þeirra vera með óhreint mjöl í pokahorninu eða öllu heldur marijúana í pokahorninu. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð...
Meira

Hvatarmenn lögðu Hamarsmenn 2-0 á laugardag

Hvatarmenn tóku á móti Hamarsmönnum á laugardag og sigruðu þá með tveimur mörkum gegn engu. Hvöt hafði nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en leikurinn jafnaðist nokkuð í þeim síðari án þess þó að Hamarsmenn gerðu sig l
Meira

Gildistöku dragnótarbanns frestað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að breyta gildistöku banns við dragnótaveiðum og gefið út reglugerð um breytingu á fyrri reglugerð. Er orsök breytinganna m.a. sú að á fundi með Aðalsteini Baldurssyni f...
Meira

22 laxar á land í Blöndu á opnunardegi

Á laugardaginn opnaði Blanda og það með látum því í lok dags voru komnir 22 laxar og allnokkrir sem slitu eða losnaði úr. Sá stærsti var 90 cm langur. Á Lax-a.is segir að þrátt fyrir að Blanda skili nú alltaf slatta af löxu...
Meira