Fréttir

Í lok kjörtímabils

Við sem þetta skrifum höfum í fjögur til átta ár setið í sveitarstjórn og unnið að framþróun samfélags okkar og velferð íbúanna. Framsóknarmenn unnu mikilvægan sigur í kosningunum 2006 og gerði sá sigur okkur kleift að le...
Meira

Nýju íþróttahúsi lofað á Hofsósi

Það var mjög skemmtilegur framboðsfundur á Hofsósi 27 maíl sl. en þar bar margt á góma m.a fjármál Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem öll framboð voru sammála um að þyrfti að bæta. Öll framboð nema Frjálslyndir og óháðir...
Meira

Fjölskyldudagur knattspyrnudeildar Tindastóls

Næstkomandi sunnudag 30. maí. verður haldinn fjölskyldudagur á íþróttavellinum á Sauðárkróki á vegum knattspyrnudeildar Tindastóls. Þar geta yngstu iðkendur Tindastóls mætt með foreldrum sínum og átt gleðilegan dag. -Elstu i...
Meira

Lærdómsrík kosningabarátta

Að taka þátt í kosningabaráttu er lærdómsríkt ferli. Heimsókn okkar Vinstri grænna í Árvist, tómstundaskóli  Árskóla, var þó það sem ég hef lært hvað mest af. Í fyrsta lagi lærði ég hve kröftugt og metnaðarfullt sta...
Meira

SKAÐAMAÐUR Jóhanns Frímanns komin út

Spennusagan SKAÐAMAÐUR eftir Jóhann Frímann Arinbjarnarson er komin í búðir og er hún fáanleg í KS á Sauðárkróki og Varmahlíð, í Samkaupi á Skagaströnd og Blönduósi, og í KVH á Hvammstanga. Auk þess fer hún um helgi...
Meira

Íþróttaskóli Hvatar hefst eftir helgi

Kæru Hvatarmenn, þá líður að skólalokum hjá börnunum og í framhaldi af því ætlum við Hvatarmenn að hefja okkar íþróttaskóla sem verið hefur undanfarin ár. Íþróttaskólinn mun byrja næstkomandi þriðjudag, þann 1.júní k...
Meira

Fjölmennur framboðsfundur á Hofsósi

Í gær var haldinn framboðsfundur í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi þar sem frambjóðendur kynntu sig og málefni sinna flokka. Götumerkingar, stolinn leikvöllur og breyttar svefnvenjur íbúa meðal þess sem rætt var um. Íb
Meira

Kennara vantar í Varmahlíðarskóla

Á heimasíðu Skagafjarðar er óskað eftir grunnskólakennurum til starfa við Varmahlíðarskóla skólaárið 2010-2011. Þær kennskugreinar sem í boði eru eru; ·         Upplýsinga- og tæknimennt: Hönnun og smíði Trésmí...
Meira

Fá Reykvíkingar Jókerinn?

Besti flokkurinn nýtur ótrúlegra vinsælda í Reykjavík fyrir kosningarnar sem fram fara laugardaginn 29. maí. Þar er Jón Gnarr karlinn í brúnni og allt ágætt um það að segja. Herra Hundfúll hefur samt verið að velta því fyrir s...
Meira

Heimismenn vilja annað herbergi

Karlakórinn Heimir hefur óskað eftir því að fá að nýta annað  herbergi í kjallara Miðgarðs en ráð var fyrir gert í samningi sem gerður var milli kórsins og hússins dags. 23.10.2009. Menningar- og kynningarnefnd teldur sér ekki...
Meira