Alexandra með tvær Grímutilnefningar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
02.06.2010
kl. 10.04
Alexandra Chernyshova er tilnefnd til tveggja áhorfendaverðlauna á Grímunni 2010. Er þarna um að ræða rússnesku óperuna "Biðin" og ensku gaman óperuna "The Telephone"
Með henni í þessum verkum voru þeir Daníel Þorsteinsson, píanóleikari og Michael J. Clarke, baritón (The Telephone). Leikstjóri var Aðalsteinn Bergdal.
Hægt er að styðja við bakið á Alexöndru inni á griman.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.