Fréttir

VISA-bikar kvenna á laugardag

Tindastóll/Neisti tekur á móti HK/Víking í annari umferð VISA-bikar kvenna á Sauðárkróksvelli laugardaginn 5. júní kl. 17:00. Stefnir í hörku viðureign. Stelpurnar í Tindastóli/Neista hafa sýnt mikla baráttu í þeim tveimur le...
Meira

Ýmislegt úr Húnaþingi

Úr Húnaþingi er ýmislegt að frétta, mannlífið gott og kosningar afstaðnar. Helga Hinriksdóttir rölti um bæinn í gær og tók nokkrar myndir og sendi Feyki með skemmtilegum texta. Miðvikudaginn 2. júní hélt Foreldrafélag Lei...
Meira

Framsókn og Vinstri græn í eina sæng

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknarflokks og Vinstri grænna í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf. Gert er ráð fyrir að formaður byggðaráðs verði Stefán Vagn Stefánss...
Meira

700 þúsund úr Forvarnasjóði

Forvarnasjóður úthlutaði í gær styrkjum fyrir árið 2010 en tvö skagfirsk verkefni fengu úthlutað úr sjóðnum.   Verkefnið ,,Útideildin - forvarnateymi í Skagafirði " fékk að þessu sinni  500.000 kr. styrk til verkefnisins. ...
Meira

Jómfrúarsigling Brimils í dag

Brimill, bátur selasiglinga fer jómfrúarsiglingu sína í dag sem farþegabátur. Nú er um að gera að fara að panta sér ferð í sela- og náttúruskoðun, sjóstangaveiði eða miðnætursiglingu. Farið var með Brimil til Hólmavíku...
Meira

Handverkshús Textílseturs

Búsílag sem gerir út á  handverk, heimilisiðnað og handavinnu  opnar laugardaginn 5. júní kl.11.oo í Kvennaskólanum á Blönduósi. Úrval muna þar sem vandað handverk og falleg hönnun, -nýtt og þjóðlegt- fara saman. Opi
Meira

Skemmdarverk með exi

Herra Hundfúll las í Mogganum að þrír menn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir að vinna skemmdarverk á bifreiðum með exi. Hundfúll er á því að lögreglan mætti í það minnsta taka til yfirheyrslu þá sem unnu tjón í...
Meira

Örn kennir golf í sumar

Örn Sölvi Halldórsson hefur verið ráðinn til að sinna golfkennslu hjá Golfklúbbi Sauðárkróks í sumar. Eins og margir vita þá er Örn Sölvi margfaldur klúbbmeistari GSS. Hann hefur undanfarið verið við golfkennslu hjá ProGolf
Meira

Lummudagar 2010

Lummudagar verða haldnir í Skagafirði í annað sinn helgina 25. - 27. júní samhliða Landsbankamóti Tindastóls. Umsjónarmenn hátíðarinnar í ár eru þeir Ragnar Pétursson og Stefán Friðrik Friðriksson. Líkt og í fyrra verður Sa...
Meira

Sauðárkrókshöfn með heimasíðu

Fyrir skömmu opnaði Sauðárkrókshöfn nýja og glæsilega heimasíðu á Netinu. Margar skemmtilegar og fræðandi upplýsingar eru á síðunni auk frétta af skipum og lönduðum afla. Í nýjustu fréttum segir að rækjuskipið Hallgrímu...
Meira