VISA-bikar kvenna á laugardag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.06.2010
kl. 10.05
Tindastóll/Neisti tekur á móti HK/Víking í annari umferð VISA-bikar kvenna á Sauðárkróksvelli laugardaginn 5. júní kl. 17:00. Stefnir í hörku viðureign.
Stelpurnar í Tindastóli/Neista hafa sýnt mikla baráttu í þeim tveimur le...
Meira