Fréttir

Úrslit ljós í Skagabyggð

Kjörfundur í Skagabyggð hófst kl. 12:00 í dag og lauk honum kl. 17:20. Á kjörskrá í voru 69 og kusu 43. Auðir seðlar voru 1 og engir ógildir. Þau sem hlutu kjör sem aðalmenn í hreppsnefnd 2010 - 2014 eru: Magnús Bergmann Guðman...
Meira

Framsókn leiðir í Skagafirði

Búið er að telja 1488  atkvæði í Svf. Skagafirði nú kl. 22  en það er tæplega helmingur af þeim sem eru á kjörskrá. Framsóknarflokkurinn með flest atkvæðin. Atkvæðin röðuðust sem hér segir: B-listi Framsóknarflokks
Meira

Kosning að glæðast í Skagafirði

Kosningar í Skagafirði hafa glæðst nokkuð núna seinni partinn en alls hafa 1960 manns kosið um kl. 18:30 sem er um 65% þátttaka. Að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar í Skagafirði hefur kjörsóknin verið nokkuð gó...
Meira

Heru Björk og Kristjáni Gísla spáð góðu gengi

Nú fer að líða að Júróvisionkeppninni sívinsælu en þau Hera Björk og Skagfirðingurinn Kristján Gíslason syngja framlag Íslands ásamt fjórum öðrum úrvals söngvurum. Lagið er númer 16 í röðinni í kvöld en því er ...
Meira

Dræm kjörsókn í Skagafirði öllum

Milli 1300 og 1400 manns höfðu kosið í Skagafirði öllum um kl. 16 í dag og mun það vera nálægt 45 % þátttaka. Er það heldur dræm þátttaka miðað við aðrar kosningar að sögn Hjalta Árnasonar formanns yfirkjörstjórnar í Sk...
Meira

Segway hjól frá Léttitækni til Eyja

Léttitækni ehf afhenti í dag 10 stk Segway hjól til SegVeyja ehf sem verða með leigu á Segway hjólum í sumar í Vestmannaeyjum. Þetta er stærsta einstaka salan á Segway á Íslandi frá upphafi. Nú er komin rúmlega þriggja á...
Meira

Kosningaþátttaka ágæt

Klukkan 13 í dag höfðu alls 403 kosið á Sauðárkróki sem gerir 19,6% kosnigaþátttöku atkvæðisbærra manna í kjördeidinni. Þetta er svipuð þátttaka og var í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave fyrr á árinu.
Meira

Góður fundur LH í gær

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin í gær, 28. maí, í húsakynnum ÍSÍ. Fundurinn var vel sóttur en auk formanna og fulltrúa hestamannafélaganna sátu fundinn: stjórn LH, fyrrverandi formenn LH, formaður FHB og fo...
Meira

Lefsur og kleinur fyrir Noregsfara

Á föstudaginn var haldin kveðjuveisla fyrir einn nemanda í 3. bekk í Árskóla á Sauðárkróki en fjölskylda hans (hennar) heldur senn í víking til Noregs og því var veislan með norskum blæ. Á borðum voru m.a. lefsur með smjör...
Meira

Núna er komið að því

Núna er komið að því að þú kjósandi góður gerir upp hug þinn, hvernig þú vilt hafa næstu 4 ár hérna í sveitafélaginu.   Skuldir Sveitarfélagsins hafa aukist og talnaleikfimi meirihlutans er ekki trúverðug og höfum þa
Meira