Duglegir tombólubólustrákar

 Það voru fjörugir drengir sem mættu á lokagrill Rauða krossins í Skagafirði nú á dögunum til þess að fagna afrakstri sínum en þeir söfnuðu 12.692 krónum til styrktar Rauða krossinum. Rauði krossinn  í Skagafirði þakkar þeim kærlega fyrir gott framtak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir