Fréttir

Konur í meirihluta

Eftir að hafa verið konulausir síðasta ár kjörtímabilsins í sveitastjórn eru karlmenn nú komnir þar í minnihluta og segja Feyki.is fróðir menn að þetta muni vera í fyrsta sinn sem konur nái meirihluta í bæjarstjórn Blönduósb...
Meira

Sigldu fram á mann á hjólabát

Grásleppukarlar við Húnaflóa rákust á óvæntan ferðalang þegar þeir vitjuðu neta sinna á dögunum. Mættu þeir manni á hjólabát sem hann hafði leigt sér í Nauthólsvík í Reykjavík og hyggst hann halda hringinn í kring um l...
Meira

Hilmar Sverris líka í úrslitum á Rás2

Hinn hárprúði skagfirski tónlistarmaður, Hilmar Sverrisson, kom lagi inn í úrslit í Sjómannalagakeppni Rásar2 og Hátíðar hafsins sem nú stendur yfir. Lag Hilmars heitir Sjómaðurinn og er það Sigurður Dagbjartsson sem syngur ...
Meira

Áfram fundað í dag

Framsóknarmenn í Skagafirði ræddu við alla flokka um meirihlutasamstarf í Svf. Skagafirði í gær eftir að upp úr slitnaði milli þeirra og Samfylkingar. Viðræðum haldið áfram í dag. Stefán Vagn Stefánsson oddviti framsóknarma...
Meira

Sjómannahátíð á Skagaströnd á laugardag

Skagstrendingar munu fagna Sjómannadeginum með glæsibrag nú á laugardag. Hátíðarhöldin munu hefjast með skrúðgöngu frá höfninni  kl. 10:30 en þá munu bæjarbúar ganga saman til sjómannamessu. Í messunnu mun kór sjómanna sj
Meira

Soroptimistar fá umhverfisverkefni

Á síðasta fundi umhverfis- og samgöngunefndar í Svf. Skagafirði var lagður fram samningur milli Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um umhverfisverkefni. Samningurinn sem dagsettur er 1. júní 2010 og gi...
Meira

Sigið í Drangey

Drangeyjarfélagið hefur haft það að markmiði að viðhalda gömlum hefðum við Drangey. S.l.  laugardag fóru 10 manns út í ey til að síga eftir eggjum.  Upp úr krafsinu höfðu þeir um 600 svartfuglsegg. -Því miður var megnið ...
Meira

Já já nú er gaman

Já, já, já segjum við bara hér norðan heiða og vonum og trúum að nú sé á leiðinni betri tíð með blómum í haga. Spáin gerir ráð fyrir fremur hægri austlægari eða breytilegri átt og bjartviðri.  Hiti 8 til 17 stig, hlýj...
Meira

Hestaflensan getur borist í menn

Vísir segir frá því að hestaflensan sem herjað hefur á hross á landinu getur borist í menn. Landlæknisembættið vekur athygli á þessu og hvetur þá sem sinna hestum til að gæta fyllsta hreinlætis. Á Vísi segir að Fjöldi hros...
Meira

Hlé á meirihlutaviðræðum VG næstir í röðinni?

Nú í hádeginu gerðu Framsóknarmenn í Skagafirði hlé á meirihlutaviðræðum við Samfylkinguna á meðan þeir gera tilraun til þess að ná saman við önnur framboð. Að sögn Grétu Sjafnar Guðmundsdóttur var um hlé að ræða en ...
Meira