Fréttir

Landsmót slegið af

Á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag var ákveðið að fresta landsmóti hestamanna sem vera átti á Vindheimamelum í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska hrossastofninn. Haraldur Þórarinsson, formaður stj...
Meira

Geir Gunnarsson á Sauðárkróki ekki til

Fréttin um Geir Gunnarsson á Sauðárkróki sem keypti bara einhverja helvítis vitleysu í Hlíðarkaup eftir að hafa sett innkaupatossalistann í kjörkassann á laugardaginn er rakin lýgi. Fréttin er merkt Dreifaranum þar sem óárei...
Meira

Fjölmenni var á fundi um kvefpestina á Hótel Varmahlíð

Það var nánast fullt út úr dyrum á Hótel Varmahlíð í gærkveldi þegar hestamenn af Norðurlandi hittust til þess að ræða um kvefpestina.  Ingimar Ingimarsson formaður HSS stjórnaði fundinum fyrir hönd hrossaræktarsambandan...
Meira

Mótorhjólakappar stóðu sig vel á Kirkjubæjarklaustri

Þann 23. maí s.l. var haldið Trans Atlantic Off-road Challenge keppni á Kirkjubæjarklaustri sem mætti útleggja á íslensku sem „6 klst. þolakstur“. Heildarfjöldi keppenda var um 450 manns í 233 liðum. Upphaflega var búist v...
Meira

Með atkvæðaseðilinn í vasanum – setti tossalista í kjörkassann

Geir Gunnarsson á Sauðárkróki lenti í því á kjördag að setja tossalista frá eiginkonunni í kjörkassann í stað atkvæðaseðilsins sem hann fékk þegar hann nýtti kosningarétt sinn. - Ég uppgötvaði þetta þegar ég kom upp...
Meira

Landbúnaðurinn stendur sig best

Þegar kemur að þróun vöruverðs hér á landi þá stendur landbúnaðurinn sig best. Ef ekki væri fyrir verðþróun landbúnaðarvara þá væri verðbólga hér mun hærri, lífskjör þar af leiðandi verri og það sem menn gleyma svo...
Meira

Sigur hjá 2. flokki

Sameiginlegt lið Tindastóls, Hvatar og KS/Leifturs tók á móti Hattardrengjum frá Egilsstöðum á Sauðárkróksvelli í gær og sigruðu heimamenn með tveimur mörkum gegn einu. Þetta var býsna fjörugur leikur og bæði liðið ætl...
Meira

Innritun stendur yfir hjá FNV

Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og lýkur 11. júní. Vakin er athygli á fjölbreyttu námsframboði sbr. eftirfarandi: NÁMSBRAUTIR:  • Félagsfræðibraut • Málabraut • Nátt
Meira

Blásið til gleðigöngu

Hin árlega Gleðiganga Árskóla verður farin frá Árskóla við Skagfirðingabraut í dag klukkan 10:00.  Gengið verður sem leið liggur upp að Sjúkrahúsi og þar verður skólasöngurinn sunginn.  Þá er haldið niður á Skagfirðin...
Meira

Jafnt hjá Hvöt og BÍ/Bolungarvík á laugardag

Hvatarmenn tóku á móti BÍ/Bolungarvík á laugardag í 3ju umferð 2. deildar karla. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri og voru því kjör aðstæður til knattspyrnuiðkunar. Þrátt fyrir að Hvatarmenn hefðu verið mun meira...
Meira