Tískuráðstefna á Blönduósi
Laugardaginn 5. júní verður haldin ráðstefna í Félagsheimilinu á Blönduósi með yfirskriftinni Tíska, fathaönnun, fyrirtæki og fræði. Ráðstefnan hefst kl. 13.30
Dagskrá:
Bergþóra Guðnadóttir hönnuður og annar eigandi Farmers Market. Hráefni og hugmyndir úr bakgarðinum heima www.farmersmarket.is
Birna Kristjánsdóttir sérfræðingur við Háskólasetur á Blönduósi og kennari við Háskólann á Hólum Textíll í víðum römmum II : tíska og textíll
Gunnar Hilmarsson hönnuður og annar eigandi Andersen og Lauth Uppbygging vörumerkis / reynslusaga frá 101 Reykjavík www.andersenlauth.com
Karl Aspelund kennari við University of Rhode Island og höfundur bókanna The Design Process og Fashioning Society Siggi séni, Chanel og Iggy Pop: Hátískuöldin og átökin um vestræna þjóðfélagsímynd
Að ráðstefnunni standa: Háskólinn á Hólum, Menningarráð Norðurlands vestra, Textílsetur Íslands, Blönduósbær og Heimilisiðnaðarsafnið
Allir velkomnir , engin skráning, aðgangur ókeypis.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.