Stórbruni í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í Fljótum

Útkall hjá slökkviliðinu

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Lambanesreykjum í Fljótum nú um hádegisbil, en þar logar eldur í fiskeldisstöðinni. Skv. heimildum síðunnar eru engin meiðsli á fólki en töluvert af fiski í kerjum stöðvarinnar.

Nánari fréttir af þessu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir