Fréttir

KS býður 600 milljónir til viðbyggingar Árskóla

Kaupfélag Skagfirðinga hefur boðist til þess að lána sveitarfélaginu Skagafirði allt að 600 milljónum króna vaxtalaust til tveggja ára eða þar til ástand skánar á fjármálamörkuðum. Fénu skal varið til byggingar viðbygging...
Meira

Efnileg íþróttakona á ferðinni

Helga  Haraldsdóttir nemandi í Húnavallaskóla náði lágmarki í skólaþríþraut FRI 2009, til að komast í 16 stúlkna úrslit fyrir 6. bekkinga á  landsvísu.     Helga fór ásamt Milan íþróttakennara til Reykjavíkur ti...
Meira

Skagfirðingar í 3G samband hjá Símanum

Síminn hefur lokið við uppsetningu á tíu 3G sendum í Skagafirði. Með því  bætist Skagafjörður við þá fjölmörgu staði sem í dag eru skilgreindir sem 3G þjónustusvæði Símans.   Sendarnir eru í Glæsibæ, Sauðárkróki, ...
Meira

Þúsundasti stúdentinn brautskráður

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 100 nemendur.       Við upphaf athafnarinnar flutti...
Meira

Ofsafengin viðbrögð

Lesendur Morgunblaðsins hafa orðið þess varir að LÍÚ er nú komið í áróðursstríð gegn stjórnvöldum vegna fyrirætlana um breytingar á hinu illræmda „kvótakerfi“ sem svo er kallað.  Sú var tíðin að Mogginn var í far...
Meira

Kornræktarfélag stofnað í Vestur Hún

Nýtt félag, Húnakorn ehf, hefur verið komið á laggirnar í Vestur Húnavatnssýslu. Er því ætlað að kaupa- og reka vélar til kornræktar en kornrækt er stunduð á yfir tíu jörðum í V-Hún. Óskaði félagið eftir fjárstyrk fr
Meira

Sundlaugin á Hofsósi jólagjöfin í ár

Fréttablaðið og vísir.is fjalla í dag um byggingu sundlaugar á Hofsósi en bygging sundlaugarinnar er komin vel á veg. Samkvæmt Guðmundi Guðlaugssyni, sveitastjóra, er stefna á verklok undir næstu jól.   „Auðvitað fylgist m...
Meira

Hvernig má bæta gæði þorskseiða?

Föstudaginn 29. maí   kl. 12.00 – 13.00  mun Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir starfsmaður Matís á Sauðárkróki segja frá helstu niðurstöðum doktorsritgerðar sinnar sem hún lauk nýlega. Hólmfríður Sveinsdóttir varði doktors...
Meira

Skeljungur sauðmaður lifnar við

Á dögunum skelltu nemendur í  7. bekk Varmahlíðarskóla ásamt kennurunum Ásdísi og Íris Olgu fram á Kjálka og í Norðurárdal til að taka upp atriði í stuttmynd byggð á þjóðsögunni um Skeljung sauðamann á Silfrastöðum. S...
Meira

Breytingar á aðal- og deiliskipulagi og nýtt skipulag

Norðanáttin greinir frá því að breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 og deiliskipulagi athafnasvæðis við Búland hafa verið auglýstar á vefsíðu Húnaþings vestra, sem og nýtt deiliskipulag fyrir smábýlalóðir...
Meira