Skeljungur sauðmaður lifnar við

Á dögunum skelltu nemendur í  7. bekk Varmahlíðarskóla ásamt kennurunum Ásdísi og Íris Olgu fram á Kjálka og í Norðurárdal til að taka upp atriði í stuttmynd byggð á þjóðsögunni um Skeljung sauðamann á Silfrastöðum.
Skeljungur þessi mun hafa gengið aftur og hrellt menn. Skapa þurfti áhættuleikara fyrir þau atriði þar sem persónu var hent fram af kletti og síðan brennd til ösku. Á myndinni sést hópurinn hjá Skeljungssteini, ásamt hinum geðþekka áhættuleikara, Skeljungi nr.2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir