Hátíð á Hofsósi um næstu helgi
feykir.is
Skagafjörður
02.06.2009
kl. 13.32
Þann 6. júní næstkomandi mun Vesturfarasetrið á Hofsósi standa fyrir viðamikilli hátíð til heiðurs fólki af íslenskum ættum í Ameríku. Gert er ráð fyrir um 100 gestum frá Vesturheimi auk fjölmargra Íslendinga sem munu taka ...
Meira