Fréttir

Óteljandi gluggar sjúkrahússins þvegnir

Klukkan hálf tíu á laugardagsmorguninn 30. maí mættu hjá sjúkrahúsinu á Sauðárkróki eldhressar stelpur úr 3. flokk kvenna og foreldrar þeirra. Tilefnið var að þrífa glugga á sjúkrahúsbyggingunni en það var liður í fjáröf...
Meira

Árskóla slitið

Föstudagskvöldið 30. maí var Árskóla slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Það voru nemendur í 9. og 10. bekk sem kvöddu skólann sinn, þeir yngri fram á haust en hinir eld...
Meira

Jafntefli í Hveragerði - Hamar 1 - Tindastóll 1

Tindastóll lék sinn þriðja leik í deildarkeppninni á föstudagskvöld þegar liðið lék við Hamar í Hveragerði.  Það var Kristmar Geir Björnsson sem jafnaði fyrir Tindastól á lokamínútum leiksins og tryggði þeim eitt stig.  ...
Meira

Hofsbót og Neisti bjóða 105 milljónir upp í íþróttahús

Fulltrúar frá Sjálfseignarstofnunarinnar Hofsbót og Ungmennafélaginu Neista komu á fund Byggðaráðs Skagafjarðar í gær og buðu sveitarfélaginu 105 milljónir upp í nýtt íþróttahús á Hofsósi. Í ályktun frá hópnum segir;...
Meira

Tindastólsmenn mæta Hamri í Hveragerði

Tindastólsmenn leika sinn þriðja leik í 2.deildinni í kvöld þegar þeir fara til Hveragerðis og mæta þar liði heimamanna.  Þetta veður klárlega erfiður leikur og því er gott að hugsa vel til okkar drengja. Leikurinn hefst kl. ...
Meira

Vel mætt á fyrsta leikmannafund

Karl Jónsson þjálfari meistaraflokksins Tindastóls í körfubolta hélt sinn fyrsta leikmannafund í gærkvöldi þar sem farið var yfir æfingaáætlun sumarsins og undirbúningstímabilið. Alls sóttu 13 leikmenn fundinn þar sem ýmsar á...
Meira

15 konur í Skagafirði ljúka Brautargengi

Þann 28. maí sl. luku 15 konur í Skagafirði námskeiðinu Brautargengi og var útskriftin haldin á Hótel Varmahlíð.  Þessar konur hafa undanfarnar 15 vikur unnið að viðskiptahugmyndum sínum sem miða að atvinnusköpun í heim...
Meira

Árskóla slitið í dag

Árskóla á Sauðárkróki verður slitið í dag  föstudaginn 29. maí. Slit fyrir 1. - 3. bekk fara fram í Árskóla við Freyjugötu en 4. - 10. bekk í Árskóla við Skagfirðingabraut. Tímasetningar eru eftirfarandi: Árskóli við F...
Meira

Hvöt tekur á móti Vestfirðingum

Á morgun laugardag kemur BÍ/Bolungarvík í heimsókn á Blönduós og leikur þá við Hvöt í 2. deildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og dómari verður Sigurður Óli Þórleifsson. Eftir tvær umferðir er Hvöt í þrið...
Meira

Merkingar á frjálsíþróttavelli óviðundandi

Endurnýja þarf merkingar á frjálsíþróttavellinum á Sauðárkróki fyrir Unglingalandsmótið í sumar en stjórn Frjálsíþróttasambandsins hefur ályktað að ekki sé hægt að halda viðurkennd mót á vellinum eins og hann er merktur...
Meira