Fréttir

Selríkur, Fantur og allir hinir

Nú liggja fyrir úrslit í nafnasamkeppni Selaseturs Íslands, en þar voru krakkar hvattir til að senda setrinu tillögur að nöfnum á gripina sem standa á lóð setursins. Á næstu dögum verður skiltum með nöfnum gripanna og höfunda...
Meira

Glæsileg skrúðganga

Nú er nýlokið gleði-, skrúðgöngu og grilli hjá Árskóla á Sauðárkróki en allir nemendur skólans tóku þátt og glöddust saman í lok skólaárs. Hér fyrir neðan má sjá myndir af atburðinum.
Meira

Leið vill Svínavatnsleið í aðalskipulag

Leið hefur hefur sent Blönduósbæ erindi þar sem óskað er eftir því að  gert verði ráð fyrir Svínavatnsleið í aðalskipulagi Blönduóssbæjar sem nú er í vinnslu. Hugmyndir Leiðar gera ráð fyrir að þjóðvegur eitt fari u...
Meira

Sjö sóttu um Miðgarð

Sjö umsóknir bárust Sveitarfélaginu Skagafirði þar sem sótt var um að gerast rekstraraðili fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Er þetta í annað sinn sem auglýst er eftir rekstraraðila fyrir húsið. Í fyrra skiptið kom einn aðili ...
Meira

Valgreinafundur og skóladagatal

Nemendur í 7., 8. og 9. bekk Grunnskóans á Blönduósi og foráðamenn þeirra eru boðuð til fundar í skólanum í dag en á fundinum verða kynntar fjölbreyttar valgreinar næsta skólaárs. Mikið úrval er í valgreinum en krakkarnir ...
Meira

Byggðasafnið tekur á móti sumrinu

Undirbúningur fyrir sumaropnun hjá Byggðasafni Skagfirðinga er í fullum gangi. Þótt sýningar í Glaumbæ og í Minjahúsinu á Sauðárkróki opni ekki með formlegum hætti fyrr en í júní þá er komin vakt á Glaumbæ og margir hópar...
Meira

Gögnuklúbburinn Tréfótur bregður undir sig betri fætinum

Gönguklúbburinn Tréfótur í Húnaþingi vestra  fer í sína fjórðu ferð laugardaginn 30. maí n.k. Í þetta sinn verður gengið meðfram Þverárgili (Núpsgili), í Núpsdal og komið niður í Austurárdal. Er ferðin ætluð öl...
Meira

Skrúðganga Árskóla í dag

Nú klukkan tíu mun leggja af stað frá Árskóla við Skagfirðingabraut heljarmikil skrúðganga nemenda skólans. Ætlar hersingin að skunda upp á spítalatúnið og syngja fyrir vistmenn og starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar. Svo er...
Meira

Flúðasigling, draugagangur og lofthræðsluþrautir

Dagana 18. – 21. maí fór 10. bekkur Höfðaskóla á Skagaströnd  í langþráða útskriftarferð um Suðurlandið og höfuðborgarsvæðið.   Ferðasagan er tekin af heimasíðu skólans; -Veðrið lék við okkur allan tímann, sól o...
Meira

Opnun Hafíssetursins á Blönduósi

Eftir vetrarfrí opnar Hafíssetrið í Hillebrandtshúsi á Blönduósi á nýjan leik þriðjudaginn 2. júní n.k. kl. 16:00 – 18:00. Sýningu hefur verið breytt frá síðasta ári og er nú til sýnis hvítabirnan sem kom á land við Hrau...
Meira