Fréttir

Út að austan í kvöld

Í kvöld kl. 20 opnar á Grunnskólanum á Hofsósi, Ljósmyndasýningin Út að austan en þar munu Gunnar Freyr Steinsson og Jón Rúnar Hilmarsson sýna ljósmyndir sínar.       Við opnunina í kvöld mun Alexandra Chermyshova ...
Meira

Þurrt og sæmilega bjart en rigning með köflum

Það verður mikið um að vera um helgina og eins og veðrið er í dag lítur helgin ekki alltof vel út. Eða hvað. Feykir.is hafði samband við Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðing og fékk hann til þess að spá aðeins í helgarveðri
Meira

Þórir tímabundið fjármálastjóri á Blönduósi

Þórir Sveinsson hefur tekið tímabundið við starfi fjármálastjóra Blönduósbæjar í stað Valgerðar Hilmarsdóttur sem er í fæðingarorlofi.  Þórir er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Þórir var fjármálastjóri ...
Meira

Sólstöðuganga í landi Ingimundar gamla

Félagið Landnám Ingimundar Gamla stendur fyrir sólstöðugöngu sunnudagskvöldið 21. júní.  Gengið verður að Faxabrandsstöðum sem er eyðbýli með friðlýstum rústum, í fylgd Þórs Hjaltalín minjavarðar Norðurlands vestra o...
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

í dag 18. júní er 111 á atvinnuleysiskrá á Norðurlandi vestra og er þá um að ræða einstaklinga sem eru að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu frá Siglufirði og til og með Húnaþings vestra. Enn má finna laus stö...
Meira

Skemmtilegur 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn er að baki með öllum sínum gleði og skemmtunum þó veðrið hefði mátt vera aðeins þurrara. En fólk lét vætuna ekki á sig fá og skemmti sér í tilefni dagsins. Agnar H. Gunnarsson hreppstjóri Akrahrepps v...
Meira

Hvöt - Breiðablik - ALLIR Á VÖLLINN

Okkar menn í Hvöt taka á móti meistaradeildarliði Breiðabliks í 32 liða úrslitum í Visa bikarkeppninni á Blönduósvelli klukkan 19:15 í kvöld. Í fyrra komst  Hvöt einnig í 32 liða úrslit en datt úr eftir tap á móti Fram á...
Meira

Rauðhetta í Litlaskógi

Sunnudaginn 21. júní mun Leikhópurinn Lotta koma til Sauðárkróks með nýjustu leiksýningu sína, Rauðhettu. Sýnt verður í Litla Skógi fyrir ofan Hótel Miklagarð. Sýningin hefst klukkan 15:00.         Verkið skrifaði H
Meira

Hestaíþróttmót á Vindheimamelum

Opið íþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24.júní  næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00.  Keppt verður í flokki fullorðinna í eftirtöldum greinum:   Fjórgangi, fimmgangi, slaktaumatölti, tölti, gæðing...
Meira

Maddömukot skal húsið heita

Maddömurnar á Sauðárkróki hafa fengið húsið sem gengið hefur undir nafninu Svarta húsið á Sauðárkróki undir sína starfsemi gáfu því nýtt nafn og kalla það Maddömukot.         Maddömukot verður opið á morgu...
Meira