Fréttir

Tindastóll tapaði fyrir Reyni

Tindastóll tapaði með þremur mörkum gegn einu fyrir Reyni, Sandgerði en leikið var á nýjum leikvangi Reynismanna í dag.  Tindastóll er komið í alvarlega stöðu, en eftir 7 leiki er liðið einungis með 5 stig. Byrjunarlið Tinda...
Meira

Ólína slapp með skrekkinn

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af s...
Meira

Golfmótaröð barna og unglinga á Norðurlandi farin af stað

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram sunnudaginn 21.júní á Dalvík í blíðsakaparveðri. Þáttakendur voru í kringum 70 og tókst mótið með miklum ágætum. 12 keppendur voru frá Golfklúbbi Sauðárkrók...
Meira

Dagmæður styrktar til kerrukaupa

Byggðaráð hefur ákveðið að styrkja dagmæður á Sauðárkróli til kaups á kerruvögunum fyrir börn sem þær hafa í gæslu.  Hverri dagmóður sem hyggst starfa næsta vetur standi þannig til boða 50.000 kr. styrkur til kerrukaupa. ...
Meira

Úrslit á félagsmóti Neista

Félagsmót Neista sem og úrtaka fyrir Fjórðungsmót var haldið á Blönduósvelli fyrir stuttu og tókst með ágætum. Ólafur Magnússon var valinn knapi mótsins og Gáski glæsilegasti hesturinn.       Úrslit urðu þessi:   B...
Meira

Helgi Freyr semur við Tindastól

Helgi Freyr Margeirsson hefur ákveðið að halda áfram að leika með Tindastóli í Iceland Express deildinni á næsta tímabili. Gengið var frá samningum þess efnis um helgina. Helgi Freyr gekk í raðir Tindastóls eftir áramótin, e...
Meira

Laggt á ráðin með framhald sundlaugarbyggingar

Bæjarstjórn Blönduóssbæjar hefur samþykkt að fela framkvæmdahópi um byggingu sundlaugar framkvæmd á öðrum áfanga byggingar sundlaugar. Nefndin ræddi, á fundi sínum í síðustu viku, um með hvaða hætti staðið verði að þ...
Meira

Fjölskylduvæn Jónsmessuhátíð að baki

Um helgina var haldið á Hofsósi Jónsmessuhatíð sem heppnaðist í alla staði mjög vel. Fjöldi gesta var samankomin á tjaldstæðinu og 150 lítrar af kjötsúpu rann niður eftir kvöldgönguna.   Hátíðin hófst með göngu þar sem...
Meira

Bændur fjölmenntu á námskeið hjá Pardus.

Búvélaverkstæðið Pardus á Hofsósi gekkst fyrir námskeiði í meðferð og viðhaldi á rúlluvélasamstæðum nú á dögunum, en eins og kunnugt er hafa slík tæki rutt sér mjög til rúms á síðustu árum. Alls mættu 16 bændur v
Meira

Tár, bros og takkaskór

Tár, bros og takkaskór er lýsing á Smábæjarleikunum sem fram fóru við frábærar aðstæður nú um helgina. Um 800 börn mættu til leiks og var á laugardag spiluð knattspyrna frá morgni til kvölds og endaði dagurinn á glæsilegri...
Meira