Tindastóll tapaði fyrir Reyni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.06.2009
kl. 14.31
Tindastóll tapaði með þremur mörkum gegn einu fyrir Reyni, Sandgerði en leikið var á nýjum leikvangi Reynismanna í dag. Tindastóll er komið í alvarlega stöðu, en eftir 7 leiki er liðið einungis með 5 stig.
Byrjunarlið Tinda...
Meira