Fréttir

Fjölskylduvæn Jónsmessuhátíð að baki

Um helgina var haldið á Hofsósi Jónsmessuhatíð sem heppnaðist í alla staði mjög vel. Fjöldi gesta var samankomin á tjaldstæðinu og 150 lítrar af kjötsúpu rann niður eftir kvöldgönguna.   Hátíðin hófst með göngu þar sem...
Meira

Bændur fjölmenntu á námskeið hjá Pardus.

Búvélaverkstæðið Pardus á Hofsósi gekkst fyrir námskeiði í meðferð og viðhaldi á rúlluvélasamstæðum nú á dögunum, en eins og kunnugt er hafa slík tæki rutt sér mjög til rúms á síðustu árum. Alls mættu 16 bændur v
Meira

Tár, bros og takkaskór

Tár, bros og takkaskór er lýsing á Smábæjarleikunum sem fram fóru við frábærar aðstæður nú um helgina. Um 800 börn mættu til leiks og var á laugardag spiluð knattspyrna frá morgni til kvölds og endaði dagurinn á glæsilegri...
Meira

Stórslysi afstýrt

SLökkviliðsstjórinn skoðar aðstæður Mildi þykir að ekki varð úr stórslys er mótsgestur á Smábæjarleikunum á Blönduósi sat í tjaldi sínu við að hita kaffi. Eitthvað hafði gasleiðslan úr kúti og í prímus ekki verið...
Meira

Ljósmyndasýning í Selasetrinu

Á morgun laugardaginn 20. júní verður opnað ljósmyndasýning í Selasetri Íslands á Hvammstanga, kl. 14. Fjórir húnvetnskir ljósmyndarar sýna verk sín. Þeir eru Bjarni Freyr Björnsson, Jón Eiríksson, Jón Sigurðsson og Pétur Jó...
Meira

Markaður til styrktar Þuríði Hörpu

Á laugardegi í Lummudögum sem haldnir verða 26. – 28. júní n.k. á Sauðárkróki verður settur upp götumarkaður í Aðalgötunni. Þar ætla nokkrar konur að vera með söluborð og afraksturinn rennur til styrktar Þuríði Hörp...
Meira

Gæðingamót og úrtaka Þyts fyrir fjórðungsmót lokið

Um síðustu helgi fór fram gæðingamót Þyts á Hvammstanga sem einnig var úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum. Tryggvi Björnsson á Blönduósi kom sá og sigraði og var valinn knapi mótsins.         Tryggvi var með e...
Meira

Lummuuppskriftir óskast

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Uppskriftir er h...
Meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi hefst í dag

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefst í dag með Jónsmessugöngu, niður í móti, undir leiðsögn Kristjáns Snorrasonar, sem á Hofsósi er betur þekktur undir nafninu Tittur í Túni.     Að sögn Kristjáns Snorrasonar höfði ei...
Meira

Sjálfbært samfélag í Fljótum ?

Trausti Sveinsson, Bjarnagili í Fljótum, hefur sent erindi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem hann fer þess á leit við Sveitarstjórn að hún haft forgöngu um að hrinda í framkvæmd verkefni um sjálfbært samfélag í Fljótu...
Meira