Fréttir

Skrapatungurétt þarfnast mikils viðhalds

Bæjarráð Blönduósbæjar fór á dögunum í  vettvangsskoðun í Skrapatungurétt ásamt Gauta Jónssyni, formanni landbúnaðarnefndar, þar sem ástand réttarinnar var kannað. Í ljós koma að mikil þörf er á viðhaldi réttarinnar...
Meira

Krásir - námskeið haldið á Hólum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Ferðamálastofa héldu námskeið á Hólum dagana 8. og 9. júní sem kallaðist Krásir. Námskeiðið er liður í þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar. Þátttakendur koma alls sta
Meira

Magnaðir krakkar með tombólu

Þessir duglegu krakkar voru með tombólu í Skagfirðingabúð á þriðjudaginn en þau söfnuðu til styrktar Þuríði Hörpu og komu svo í Nýprent og afhentu Þuríði sjóðinn.  Krakkarnir voru ansi dugleg að safna í pokann en alls va...
Meira

Fjöldi barna í Sumar-Tím

Alls eru skráð um 220 börn í Sumar-TÍM á Sauðárkróki en það mun vera nálægt 95% allra barna staðarins á því aldursskeiði sem námskeiðið er sniðið fyrir. Boðið er upp á alls 8 íþróttagreinar og 25 námskeið af ýmsum t...
Meira

Helga á Norðurlandsmeistaramóti unglinga í fjölþrautum

Nú um næstu helgi fer fram Norðurlandameistaramót unglinga í fjölþrautum á Kópavogsvelli. Keppt er í þremur aldursflokkum í tugþraut karla og í sjöþraut kvenna, 17 ára og yngri, 18-19 ára og 20-22 ára.   Fyrir Ísland keppa þ...
Meira

Hvatarmenn unnu Magna í gærkvöldi

Hvöt tók á móti Magna Grenivík í gærkvöldi og hófu leikinn með norðanáttina í bakið og voru frá byrjun líklegri til að skapa sér eitthvað í þessum leik.   Þrátt fyrir það vantaði svolítið upp á ákveðni sumra leikma...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir austan 2-0

Tindastólsmenn fóru austur á Egilsstaði í gærkvöld og léku við Hött í 2.deildinni.  Leikurinn var jafn og gat sigurinn lent hvoru megin sem var.  Hattarmenn sigruðu þó í leiknum með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn fór róle...
Meira

Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Dagana 3.-6. júní sl. hittust sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlantshafsins á árlegum fundi í Kaliningrad í Rússlandi. Sigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, sótti fundinn fyrir h...
Meira

Sjómannadagurinn á Skagaströnd í 70 ár

Út er komin bók um sögu sjómannadagsins á Skagaströnd í 70 ár eða allt frá því að hann var fyrst haldinn hátíðlegur um 1940.  Höfundur bókarinnar og útgefandi er Lárus Ægir Guðmundsson. Bókin er 70 bls. að stærð o...
Meira

Á Sauðárkróki skýt ég ísbjörn

Á Sauðárkróki skýt ég ísbjörn syngja snillingarnir Simmi og Jói í nýjum sumarsmell við hið norska sigurlag júróvision.  Á íslensku heitir lagið Ferðalag og er óður til allra íslendinga um allt land sem ætla að ferðast...
Meira