Fréttir

Saga Þuríðar Hörpu kafli fjögur

Við hófum á dögunum að fylgjast með sögu Þuríðar Hörpu hér á Feyki en Þuríður bloggar á síðu sinni oskasteinn.com. Í dag birtum við kafla fjögur í sögu Þuríðar og minnum á á sala óskasteinanna er hafin.Fyrstu dagar...
Meira

Hvöt mætti ofjörlum sínum

Grótta og Hvöt áttust við á Seltjarnarnesi um helgina og má segja að dagurinn hafi verið erfiður hjá Hvatarmönnum en þeir þurftu að sækja boltann sex sinnum í eigið markið. Samkvæmt Fótbolti.net setti rigning mikið mark á l...
Meira

Fjölskylduganga hjá Ferðafélaginu

Laugardaginn 20. júní stendur ferðafélagið fyrir fjölskyldugönguferð frá Gilsbakka að Skatastöðum. Lagt verður í hann frá Gilsbakka klukkan 11 um morguninn. Ferðatilhögunin verður á þessa leið. Þátttakendur koma sér sjál...
Meira

Helga Margrét Norðurlandameistari

Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð Norðurlandameistari í sjöþraut kvenna á NM unglinga á Kópavogsvelli sem fram fór um helgina. Helga keppti í flokki 18-19 ára og bætti íslandsmet sitt um 197 stig, hlaut samtals 5721 stig og va...
Meira

Endurreisn íslensks samfélags brýnni en aðildarviðræður við Evrópusambandið

Félag vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði minnir á samþykktir flokksins og yfirlýsingar fyrir nýliðnar alþingiskosningar þar sem alfarið er hafnað Evrópusambandsaðild og ítrekað að hagsmunum Íslendinga sé best ...
Meira

Út að austan

Áhugaljósmyndararnir Gunnar Freyr Steinsson og Jón Rúnar Hilmarsson halda ljósmyndasýningu á Hofsósi dagana 18. - 21. júní 2009. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Út að austan, verður á fjórða tug mynda sem allar eru teknar...
Meira

Héraðsmót á þjóðhátíðardaginn

Héraðsmót UMSS verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks kl. 10:15 á þjóðhátíðardaginn 17. Júní.  Meðalannars verður keppt um Grettisbikarinn og Kerlinguna. Um opið mót er að ræða og því  keppa allir aldursflokkar saman. ...
Meira

Sterkt mót Léttfeta

  Léttfeti hélt félagsmót og úrtöku fyrir fjórðungsmót í gær á keppnisvæði sínu Fluguskeiði við Flæðigerði. Mótið var sterkt og glæsileg hross sem verða væntanlegir fulltrúar Léttfeta á Fjórðungsmóti á Kaldárme...
Meira

Tónleikar í dag

Tónleikar verða haldnir sunnudaginn 14. júní kl 14 í Menningarhúsinu Miðgarði.      Þar munu koma fram suzukinemendur sem leika á fiðlur, víólur og selló.   Stjórnendur eru: Ewa Tosik, Diljá Sigursveinsdóttir, Guðrún...
Meira

Maddömurnar taka yfir Aðalgötu 16b

Byggðaráð hefur samþykkt að leigja hópi kvenna á Sauðárkróki sem kalla sig Maddömurnar húsið að Aðalgötu 16b sem daglega er kallað svarta húsið. Leiguna munu konurnar greiða með endurbótum á húsinu í samráði og samstar...
Meira