Fréttir

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag...

Já, hún á afmæli í dag, sundlaugin okkar á Sauðárkóki. Húnahópurinn, sem eru þeir sundgestir sem mæta fyrstir í sund á morgnana, ákváðu fyrir nokkru síðan að afmælisdagur sundlaugarinnar 11. júní skyldi haldinn hátíðlegu...
Meira

Skráningu í framhaldsskóla lýkur í kvöld

Innritun í framhaldsskóla haustið 2009 tekur enda í kvöld en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 11. júní 2009 Innritun í framhaldsskóla er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu. Umsækjendur þurfa að sækja um veflykil...
Meira

Karfan með sumaræfingar fyrir eldri iðkendur

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta mun þetta sumarið í  fyrsta skipti bjóða upp á markvisst sumarprógram fyrir eldri krakka en þá sem eru í Sumar TÍM. Hefjast æfingarnar í dag.   Flokkaskipting verður með þessum hætti: ...
Meira

Góð heimsókn í Selasetrið

  Í gær og fyrradag komu börn frá Blágarði  í heimsókn í Selasetrið á Hvammstanga.  Krakkarnir sýndu selunum mikinn áhuga og fengu m.a. að halda á rostungstönnum. Að lokum sungu þau lagið Vorvindar glaðir fyrir starfsf
Meira

Saga Þuríðar Hörpu Kafli 2

    Við hófum í fyrradag að fylgjast með sögu Þuríðar Hörpu hér á Feyki en Þuríður bloggar á síðu sinni oskasteinn.com. Í dag birtum við kafla tvö í sögu Þuríðar og minnum á á sala óskasteinanna er hafin.   L...
Meira

Ný stjórn Leikfélags Sauðárkróks

Á aðalfundi Leikfélags Sauðárkróks sem haldinn var 8. júní s.l. voru 19 nýir félagar munstraðir í félagið og kjörin ný stjórn auk þess sem húsnæðismálin voru mikið rædd. Leikfélagið stóð í ströngu síðasta leik
Meira

Elín Líndal nýr formaður SSNV

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur óskað eftir lausn frá störfum sem formaður stjórnar Sambands sveitarfélaga á Norðvesturlandi og hefur Elín Líndal varaformaður tekið við formenn...
Meira

Kirkjugarður frá fyrir 1100 finnst á Hofi í Vatnsdal

Við fráveituframkvæmdir á Hofi í Vatnsdal nú nýlega fannst mikið af fornum mannabeinum, bæði af fullorðnum og börnum. Um er að ræða heillegar beinagrindur sem fundust á tæplega 2 metra dýpi skammt frá íbúðarhúsunum á Hofi...
Meira

Fuglaskoðun

Um síðustu helgi var efnt til fuglaskoðunardags við Áshildarholtsvatn við Sauðárkrók í boði Náttúrustofu Norðurlands. Hist var við fuglaskoðunarskiltið sem staðsett er við norðurenda vatnsins en þar eru myndir og upplýsingar ...
Meira

Smábæjarleikar 2009 verða haldnir 19 – 21 júní nk.

  Smábæjarleikarnir fara fram á Blönduósi helgina 19. - 21. júní n.k. Líkt og undanfarin ár er mikill áhugi fyrir mótinu og er skráningum lokið. Skráð eru lið frá Garðinum, Sandgerði, Grenivík, Hvammstanga, Rangárvallasýsl...
Meira