Hestaíþróttmót á Vindheimamelum
Opið íþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24.júní næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00. Keppt verður í flokki fullorðinna í eftirtöldum greinum: Fjórgangi, fimmgangi, slaktaumatölti, tölti, gæðingaskeiði og 100m skeiði.
Skráning er á netfang unnur-olof@simnet.is í síðastalagi mánudaginn 22.júní. Við skráningu skal gefa upp kennitölu knapa, is númer hests og upp á hvaða hönd á að byrja sýningu.
Skráningargjöld eru kr: 1000 á skráningu og greiðist á staðnum.
ATH ekki verða riðin úrslit
Dagskrá:
17:00 fjórgangur
slaktaumatölt
fimmgangur
kaffihlé 15-20mín.
gæðingaskeið
tölt
100m. Skeið
Gullhylur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.