Fréttir

Öflugir skagfirskir meistarar

Ný brautskráðir Skagfirðingar með MA gráðu,  Kristín Jónsdóttir í hagnýtri menningarmiðlun og Sara Valdimarsdóttir í menntunarfræðum á leið í fyrstu ferðir sumarsins Á Sturlungaslóð, en þær stöllurnar eru einmitt báð...
Meira

Blönduós og Hvanneyri í samstarf

  Húni segir frá Yndisgörðum á  Blönduósi sem er samstarfsverkefni  Blönduósbæjar og Landbúnaðarháskólans um gerð klónasafns- og tilraunareits. Tilgangur verkefnisins er að velja út heppilegustu tegundir, kvæmi og yrki ga...
Meira

Miljónasta plantan á Silfrastöðum

Í sumar verður gróðursett miljónasta plantan á Silfrastöðum í Skagafirði.  Þar hafa Jóhannes Jóhannsson og Þóra Jóhannesdóttir stundað skógrækt frá árinu 1991, þannig að þau voru byrjuð að gróðursetja í verkefninu ...
Meira

Tengslanet kvenna á Norðurlandi vestra

Það ríkti góður andi í Kvennaskólanum á Blönduósi sl. föstudagskvöld þar sem konur á Norðurlandi vestra hittust til að ræða og undirbúa stofnun Tengslanets. Á fundinn komu gestir frá Tengslaneti Austfirskra kvenna og sög
Meira

Áætlun um endurreisn

Opin fundur Samfylkingarinnar á Mælifelli Sauðárkróki verður í kvöld, þriðjudaginn 23. júní kl. 20. Á fundunum flytja þingmenn og sveitastjórnarmenn stutt ávörp og svara spurningum um þau stóru og vandasömu mál sem verið er ...
Meira

Barokkhátíð á Hólum

Um næstu helgi verður að Hólum í Hjaltadal haldin barokkhátíð en þar er á ferðinni nýstofnuð Barokksmiðja Hólastiftis. Að henni stendur Hóladómkirkja, Akureyrarkirkja, Kammerkórinn Hymnodia og áhugafólk um barokktónlist og ba...
Meira

Opinn fundur um málefni LH og LM

Landssamband hestamannafélaga og Landsmót ehf. óska eftir stuttum fundi með hestamönnum á Norðurlandi vegna verkefna sem þær stöllur, Guðný Ívarsdóttir og Hjörný Snorradóttir eru að vinna að sem lokaverkefni í HÍ.  Þær hafa...
Meira

Dagskrá Húnavöku í eðlilegri fæðingu

Hin árlega Húnavaka fer fram helgina 17. – 19. júlí á Blönduósi. Margt skemmtilegt verður það í boði, m.a. tónleikar með Bróður Svartúlfs og Agent Fresno en þessar hljómsveitir eru sigurvegarar síðustu tveggja Músíktilra...
Meira

Hvatarmenn á góðri siglingu

Hvatarmenn hafa verið á góðri siglingu í 2. deild karla í knattspyrnu en í gærkvöld tóku Hvatarmenn á móti leikmönnum Hamars frá Hveragerði. Til þess að gera langa sögu stuttu þá lauk leiknum með 6 mörkum heimamanna gegn tvei...
Meira

Nýir fulltrúar á Búnaðarþing.

  Á aðalfundi Búnaðarsambands Skagfirðinga fyrir skömmu voru kosnir fulltrúar héraðsins á Búnaðarþing næstu þrjú árin. Einn listi kom fram. Á honum voru sem aðalmenn Guðrún Lárusdóttir Keldudal og Smári Borgarsson Goðd
Meira