Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Enn má vinna laus störf hjá svæðisvinnumiðlun

í dag 18. júní er 111 á atvinnuleysiskrá á Norðurlandi vestra og er þá um að ræða einstaklinga sem eru að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu frá Siglufirði og til og með Húnaþings vestra.

Enn má finna laus störf á vef Vinnumálastofnunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir