Fréttir

Hvöt úr leik í bikarnum

Frekar kalt var í veðri er Hvöt tók á móti liði Breiðabliks í Visa-bikarkeppni KSÍ í 32-liða úrslitum karla í gærkvöldi. Norðan vindur og ekki margar gráður á hitamælinum.   Hvatarmenn hófu leikinn og áttu nokkrar ágætar...
Meira

Sólpallur við golfskálann

Golfklúbburinn Ós og Glaðheimar sumarhús gerðu með sér samstarfssamning sem var undirritaður í gær, á þjóðhátíðardaginn. Samningurinn felst í því að Glaðheimar smíðuðu sólpall við golfskálann og gestir í sumarhúsum o...
Meira

Sumarhátíðin Bjartar nætur

Bjartar nætur verða í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 20. júní og hefst kl. 19:00. Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat. Áhugasömum skal bent á að m...
Meira

Jóna Fanney framkvæmdastjóri LM í annað sinn

Þann 5.júní síðastliðinn kom saman til fundar ný stjórn Landsmóts ehf. Í stjórn sitja þeir Haraldur Þórarinsson, formaður stjórnar og Vilhjálmur Skúlason, gjaldkeri, fyrir hönd LH og frá Bændasamtökum Íslands kemur Sigur...
Meira

Dagskrá um ævi og ritverk Elínborgar Lárusdóttur í Miðgarði

Sól í Hádegisstað, dagkrá um ævi og ritverk Elínborgar Lárusdóttur verður í Miðgarði 19. júní og hefst klukkan 13:00.  Þar fjalla sonadætur Elínborgar, Birna Kristín Lárusdóttir, þjóðfræðingur og Þóra Björk Jónsdótt...
Meira

SS sigur í sundi

Héraðsmóti UMSS í sundi fór fram á þjóðhátíðardaginn en sigurvegarar dagsins voru formaður UMSS, Sigurjón Þórðarson og Steinunn Snorradóttir. Mótið tókst í allastaði vel en hápunkti náði það í  Grettis- og Kerlingar...
Meira

Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði Umf. Hvöt 1 milljón

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum þann 25. maí að úthluta 34 milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ en þetta er í annað skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum. Alls voru það 8 félög sem hlutu úthlutun í þe...
Meira

Enga hunda á leikskólalóðir

Hjá leikskólum Skagafjarðar hefur nokkið borið á því að  hundar eða öllu heldur eigendur þeirra hafið skilið eftir sig hundaskít á lóðum leikskólanna. Það þarf vart að taka það fram að slíkar minjar eru afar óskemmti...
Meira

Topphestar í töltinu

Nú er skráningarfrestur liðinn og lokastöðulistinn kominn í töltið á Fjórðungsmóti á Kaldármelum.  Mikil spenna er búin að vera og margt búið að breytast á listanum síðan í byrjun. Þetta eru frábær hross og verður gama...
Meira

Reykjabraut frestað um óákveðin tíma

Ákveðið hefur verið að fresta um óákveðinn tíma tveimur útboðum hjá Vegagerðinni sem þegar hafa verið auglýst. Tilboðin átti að opna eftir helgi. Frestunin tengist niðurskurði í útgjöldum ríkisins sem nú er unnið að. ...
Meira