Fréttir

Formlegt tilboð frá KS

Kaupfélag Skagfirðinga hefur sent byggðaráði erindi þar sem  lýst er vilja til að byggja lokaáfanga Árskóla. Jafnframt býðst kaupfélagið til að lána að fullu fjármagn er þarf á byggingartímanum án vaxtaendurgjalds Meirihlu...
Meira

Árkíl ehf byggir Árkíl

Eitt tilboð barst í næta áfanga byggingar nýs leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki sem opnað var hinn 10. júní sl. Var þarna um að ræða uppsteypu húss. Eitt tilboð barst frá Árkíl ehf. en heildarupphæð tilboðsins er kr. 84...
Meira

Saga Þuríðar Hörpu Kafli 3

Við hófum á dögunum að fylgjast með sögu Þuríðar Hörpu hér á Feyki en Þuríður bloggar á síðu sinni oskasteinn.com. Í dag birtum við kafla þrjú í sögu Þuríðar og minnum á á sala óskasteinanna er hafin.   Ég vakna...
Meira

Félagsmót Neista

Félagsmót Neista verður haldið á Blönduósvelli á morgun 13. júní og hefst kl. 10.00 en það verður einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum. Neisti á rétt á að senda 4 hesta til keppni á Fjórðungsmóti í hverjum flo...
Meira

Rafrænar kosningar í V-Hún

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar kosningar sem ætlunin er að framkvæma í tveimur sveitarfélögum við sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2010. Það er Samgönguráðuneytið ...
Meira

Hvöt á Seltjarnarnesið

Hvöt mun etja kappi við Gróttumenn á morgun á Gróttuvelli á Seltjarnanesinu í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og hefst leikurinn kl 14.00 Hvatarmenn sitja nú í öðru sæti deildarinnar með 11 stig en í þriðja sæti er Gró...
Meira

Öskrum úr okkur lungun

Nýliðarnir úr BÍ Bolungavík mæta á Krókinn á morgun laugardag þar sem þeir munu etja kappi við spræka heimamenn í Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 14 en að þessu sinni er það hársnyrtistofan Capello sem býður á völlinn....
Meira

Myndað á Selasetri

Í gær voru þýskir kvikmyndatökumenn frá þýska ríkissjónvarpinu (NDR) á ferðinni á Selasetrinu til að kynna sér starfsemi þess, en auk þess að skoða setrið tóku þeir viðtal við nokkra af starfsmönnum þess og gæddu ...
Meira

Snorri master

Á hólavefnum segir a' Snorri Styrkársson starfsmaður við Háskólann á Hólum útskrifaðist með mastersgráðu frá Háskólanum á Bifröst 6. júní sl. Snorri fékk viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur en hann fékk 9 í einkun...
Meira

Úthlutað úr Pálmasjóði

Styrkjum var á dögunum  í fyrsta sinn úthlutað úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups í dag. 32 umsækjendur hlutu styrki fyrir samtals tæplega 26 milljónir króna.  Fjöldi umsókna þykir til marks um hve n
Meira