Út að austan í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
18.06.2009
kl. 13.44
Í kvöld kl. 20 opnar á Grunnskólanum á Hofsósi, Ljósmyndasýningin Út að austan en þar munu Gunnar Freyr Steinsson og Jón Rúnar Hilmarsson sýna ljósmyndir sínar.
Við opnunina í kvöld mun Alexandra Chermyshova syngja nokkur lög og boðið verður upp á kaffi og kleinur. Sýningunni lýkur næsta sunnudag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.