Fréttir

Telja sig hafa fundið sútunarhús á Hólum

Rúv.is segir frá því að fornleifafræðingar telja sig hafa fundið sútunarhús prentsmiðju Guðbrands biskups Þorlákssonar á Hólum í Hjaltadal, en í húsinu var líklega sútað leður til bókagerðar. Í sútunarhúsinu er búið a...
Meira

Óprúttinn aðili reynir að stela lykilorðum

Símanum hefur borist tilkynning um að erlendur óprúttinn aðili sé með ólöglegum hætti að reyna að komast yfir lykilorð viðskiptavina sinna sem eru með netföng með endinguna simnet.is.   Þessi aðili sendir póst í nafni Síma...
Meira

Fjöldagítarspil á Húnavöku

Skipuleggjendur Húnavöku hvetja alla þá sem einhvern tíma hafa spilað á gítar að taka þátt í mesta fjöldasöng- og gítarspili sem um getur. Ef þú kannt að spila G, C, D, E moll og A moll og verður á Blönduósi á laugardaginn
Meira

FUF á móti aðildarumsókn

Stjórn Ungra Framsóknarmann í Skagafirði samþykktu á stjórnarfundi í gær, mánudaginn 13. júní ályktun þar sem skorað er á þingmenn að fara eftir ályktun flokksþings Framsóknarflokks frá janúar 2009.   Ályktun FUF hljóðar...
Meira

UMSS fjölmennti á Landsmót UMFÍ

Ungmennasamband Skagafjarðar átti fjölda keppenda á Landsmóti UMFÍ sem haldið var um helgina og stóðu sig með stakri prýði. Auk hinna hefðbundnu frjálsíþróttagreina var einnig keppt í óhefðbundnum íþróttagreinum sem og bolta...
Meira

Blönduhlaup USAH um næstu helgi

Blönduhlaup verður haldið laugardaginn 18. júlí  kl. 11:00 í tengslum við sumarhátíðina Húnavöku á Blönduósi. Sumarhátíðin Húnavaka er fjölskylduhátíð og því verður mikið um að vera á Blönduósi fyrir alla fjölskyld...
Meira

Fjölmenni skoðaði Glaumbæ á Safnadegi

Safnadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær á Íslandinu góða og víða boðið frítt á söfnin í tilefni dagsins. Sk.com hefur það eftir Sigríði Sigurðardóttur safnstjóra í Glaumbæ að fjöldi fólks hafi heimsótt staðinn...
Meira

Sigur í fyrsta leik á Gothia Cup

Þriðji flokkur Tindastóls kvenna tekur nú þátt í Gothia Cup alþjóða knattspyrnumóti unglinga í Svíþjóð. Stúlkurnar léku sinn fyrsta leik í morgun og völtuðu yfir lið Homka frá Finnlandi 5-0.     Stelpurnar haf...
Meira

UMSS í 3. sæti í sínum riðli á Landsmótinu

Nokkrir vaskir drengir úr Tindastóli léku fyrir hönd UMSS á Landsmótinu um síðustu helgi. Varð liðið í 3. sæti í B-riðli með tvo sigra og tvö töp.   Fyrsti leikurinn var gegn HSK sem síðar sigraði riðilinn og tapaðist hann ...
Meira

USAH í 5. sæti í skotfimi

Á nýafstöðnu Landsmóti á Akureyri náðu skotfimikeppendur USAH einna bestu úrslitum sambandsins en þeir Guðmann Jónasson, Bergþór Pálsson, Árni Þór Jónasson og Brynjar Þór Guðmundsson kepptu í flokknum Skeet og Sporting.  
Meira