Bjarni og Helga Una verðlaunuð á Kaldármelum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
09.07.2009
kl. 13.38
Fjórðungsmótinu á Kaldármelum lauk á sunnudag í blíðskaparveðri. Keppendur af Norðurlandi vestra stóðu sig einkar vel og röðuðu sér hvarvetna í verðlaunasæti.
Sérstök reiðmenntunarverðlaun FT hlaut Helga Una Björnsdótt...
Meira