Fréttir

Bjarni og Helga Una verðlaunuð á Kaldármelum

Fjórðungsmótinu á Kaldármelum lauk á sunnudag í blíðskaparveðri. Keppendur af Norðurlandi vestra stóðu sig einkar vel og röðuðu sér hvarvetna í verðlaunasæti. Sérstök reiðmenntunarverðlaun FT hlaut Helga Una Björnsdótt...
Meira

Breytingar á sorphirðu hjá Blönduósbæ

Frá 1. júlí breyttist almenn sorphirða hjá Blönduós úr 10 daga hirðingu í 14 daga hirðingu. Á það bæði við um dreifbýli og þéttbýli.Íbúum stendur til boða að fá endurvinnslutunnu við heimili sitt og verður hún losuð e...
Meira

Óbyggðanefndin gagnrýnd

Sveitarstjórn Skagafjarðar undrast sú framganga Óbyggðarnefndar sem haldin er til streitu gagnvart landeigendum með tilheyrandi kostnaði fyrir þá sem og sveitarfélög og íslenska ríkið, þrátt fyrir nýlegar yfirlýsingar ríkisstjó...
Meira

Axlarbrotnaði í bílveltu

Maður axlarbrotnaði og fékk skurð á höfuðið þegar bifreið sem hann ók endaði á hvolfi í skurði á Skagarstrandarvegi í Austur-Húnavatnssýslu síðdegis í dag. Bifreiðin skemmdist mikið en ökumaðurinn komst sjálfur út úr ...
Meira

Landsmót UMFÍ hefst í dag

26. Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst á Akureyri í dag og mikil eftirvænting í lofti. Undirbúningur mótsins hefur verið langur, en almennt gengið ljómandi vel. Mannvirkin eru tilbúin til þess að taka við öllum þeim fjölmörg...
Meira

Sýning í Gamla kaupfélaginu

Myndlistarsýningin SOLITUDE - Landslag í umróti, sem er sett upp af Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd í samvinnu við Neues Kunsthaus Ahrenshoop og Kunstlerhaus Lukas, er samsýning listamanna frá Íslandi, Lettlandi og Þýskalandi. Sýnt...
Meira

Sumartónar 2009 um landið vítt og breitt

Kári Friðriksson tenór og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari munu ferðast um landið vítt og breitt í júlí með tónleikadagskrá sem samanstendur af vinsælum aríum og einsöngslögum auk þekktra sígildra píanóverka. Fyrst...
Meira

Eykt átti lægsta tilboð í viðbyggingu verknámshúss FNV

Tilboð í 579m2 viðbyggingu Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra voru opnuð s.l. mánudag á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og reyndist verktakafélagið Eykt ehf eiga lægsta tilboðið.               Alls báru...
Meira

Húnar bjarga konum á hálendinu

Björgunarsveitin Húnar Hvammstanga komu tveimur bandarískum konum til bjargar á hálendinu í gær þar sem þær voru á gönguferðalagi frá Rifstanga á leið á Skógasand.        Konurnar lentu í vandræðum við Köldukvís...
Meira

Verzlun H. Júlíussonar 90 ára. Afmælishátíð á laugardaginn

Í 90 ár hefur Verslun Haraldar Júlíussonar átt góða og ánægjulega samleið með Skagfirðingum og fjölmörgum öðrum viðskiptavinum sínum nær og fjær.  Á þessum tímamótum langar Bjarna Har og hans hjálparhellur að endurgja...
Meira