Fréttir

Dimmir hratt á draugaslóð

Í Blöndustöð verður í sumar sýning Baska (Bjarna Skúla Ketilssonar) um örlög Reynistaðabræðra þar sem listamaðurinn túlkar þessa sorglegu og dularfullu sögu í fjölbreyttu listformi. En eins og allir vita urðu Reynistaðarbræ
Meira

Framendinn er fjandi þver,

Um síðustu helgi var haldin heljarinnar hátíð Land Rover eigenda í Húnaveri. Rúmlega 100 manns mættu á staðinn á 48 bílum og nutu þess að skemmta sér saman í mikilli veðurblíðu.     Á Bögubelgnum er mikill kvæðabá...
Meira

Breyting á lögum um fæðingar- og foreldraorlof

Alþingi Íslendinga hefur samþykkt lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000. Breytingin mun taka gildi 1. júlí 2009 og eiga við um foreldra barna sem fæðast...
Meira

Runnakrybba á Náttúrustofunni,

Á vef Náttúrustofu Norðurlands er sagt frá því að undarlegt grænt skordýr hafi fundist á Akureyri fyrir skömmu sem að öllu jafna á ekki að finnast hér á landi og er nú í vörslu Náttúrustofu NV.         Benedikt V...
Meira

Hvöt lagði Tindastól í gær 1-0

Hvatarmenn unnu mikilvægan sigur í gærkvöldi í baráttuleik við Tindastól í annari deildinni í fótbolta. Hvatarmenn lyftu sér upp í 5. sæti deildarinnar með 17 stig en Tindastóll vermir annað neðsta sætið með 9 stig.  
Meira

Bjarni Har þakklátur þeim sem samglöddust honum

Það gladdi okkur öll sem komum að því að minnast 90 ára afmælis Verslunar Haraldar Júlíussonar að finna þann mikla hlýhug þess fjölda fólks sem heiðraði okkur með nærveru sinni sl. laugardag, 11. júlí.      Fyrir þ...
Meira

Alta IF lagðar að velli á Gothia Cup

Sigurganga 3. flokks Tindastólsstúlkna heldur áfram á alþjóða Gothia Cup fótboltamótinu í Svíþjóð. Nú fyrir stundu fengu sænsku stúlkurnar í Alta IF að kenna á íslensku valkyrjunum þegar þær voru lagðar að velli 2-1 með ...
Meira

Grannaslagur á Blönduósi í kvöld

Blönduósvöllur, þriðjudaginn 14. júlí kl. 20:00 Hvöt – Tindastóll. Þá er komið að því að grannarnir takist á  en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í annari deildinni í knattspyrnu.   Ljóst má vera að ekkert verður...
Meira

Ný stjórn Gagnaveitu Skagafjarðar.

Aðalfundur Gagnaveitu Skagafjarðar fór fram síðasta föstudag í Ráðhúsi  Skagafjarðar þar sem fulltrúar stærstu hluthafa mættu ásamt nokkrum minni hluthöfum.    Helstu tíðindi af fundinum samkvæmt heimasíðu SKV eru þau a
Meira

Duglegir krakkar á Hvammstanga

Á Norðanáttinni er sagt frá því hvernig gengur í unglingavinnunni á Hvammstanga en þar hafa krakkarnir staðið sig einstaklega vel og komið mörgum hlutum í verk.       Þau hafa hreinsað alla göngustígana á Bangsatúni o...
Meira