Fréttir

Tap á Gothia Cup

Stúlkurnar úr Tindastóli sem hafa verið að keppa á Gothia Cup alþjóðlegu fótboltamóti í Svíþjóð fengu verðugan andstæðing í morgun í 16 liða úrslitum.   Eftir frækilega frammistöðu í undankeppninni fengu þær skell í ...
Meira

Fleiri tombólukrakkar

Ásdís Inga , Hafdís Lind , Sara Líf og Birta Líf Tombóluhaldarar eru duglegir þessa dagana við að leggja Þuríði Hörpu lið en í gær sögðum við frá því að yfir 100 þúsund krónur hafi safnast eftir þeirra vinnu. Nú nýver...
Meira

Leikskólinn við Árkíl farinn að spretta upp af grunninum

Ljósmyndari Sk.com skaust út og myndaði framkvæmdir við leikskólabyggingu við Árkíl á Sauðárkróki. Nú er húsið að spretta upp úr jörðinni og iðnir smiðir á hverju strái. Veitumenn voru ásamt fleirum að gera sæmilegt ...
Meira

Eyjarnar gerðar sýnilegri

Hólarnir lækkaðir   Hvað er að gerast í fjörunni, spyr Sk.com í dag en verið er að vinna á gröfu í sandhólunum neðan Sauðárkróks. Bendir Sk.com á það að Borgarsandurinn - eða bara fjaran - telst ein af perlum Skagafjarðar ...
Meira

Feykir kemur ekki út í dag

Vegna sumarleyfa kemur Feykir ekki út í dag en í næstu viku mun 27. tölublað koma út með fjölbreyttu og forvitnilegu efni. Í síðasta Feyki skrifaði Árni Þóroddur Guðmundsson skemmtilegan áskorandapistil frá Danmörku og lá...
Meira

Stelpurnar í 16 liða úrslit á Gothia Cup

Það var heldur spennandi leikur sem stúlkurnar í 3. flokki Tindastóls áttu í gær í Gautaborg á Gothia Cup mótinu en hann réði úrslitum um hvort þær kæmust áfram í 16 liða úrslit.   Stelpurnar áttust við William USA fr
Meira

Yfir 100 þúsund krónur úr tombólum

Þær Selma Magnúsdóttir og Dagmar Björg Rúnarsdóttir á Sauðárkróki héldu tombólu í gær og fyrradag fyrir utan Skagfirðingabúð og Hlíðarkaup til styrktar Þuríði Hörpu en senn líður að Indlandsför hennar.       K...
Meira

Breyting á dagskrá Húnavöku

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika í Félagsheimilinu á Blönduósi  á föstudagskvöld en ekki á Árbakkanum eins og auglýst hefur verið. Húsið opnar kl. 22.00 og tónleikarnir hefjast kl. 23.00. 18 ára aldurstakmark.
Meira

Brött byrjun í körfunni í haust

Úrvalsdeildarlið Tindastóls í körfubolta hefur leik hér á heimavelli í Iceland Express deildinni næsta haust með leik gegn Grindvíkingum sem urðu í öðru sæti síðasta Íslandsmóts. Þetta er ljóst eftir að töfluröð fyrir næ...
Meira

Engin svínaflensa hjá Tindastólsstúlkum á Gothia Cup

Pressan.is greinir frá því að svínaflensa hafi greinst í einum keppanda á Gothia Cup mótinu í Svíþjóð þar sem 3.flokkur Tindastóls kvenna er meðal þátttakenda. Fararstjórar Tindastóls höfðu ekki heyrt tíðindin þegar Feykir...
Meira