Spástofa verður í elsta húsi Skagastrandar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.07.2009
kl. 11.43
Menningarfélagið Spákonuarfur ehf. á Skagaströnd hefur tekið á leigu Árnes,elsta húsið á Skagaströnd. Það var fyrir skömmu tekið formlega í notkun en sveitarfélagið hefur frá árinu 2007 unnið að endurbyggingu þess.
...
Meira