Fréttir

Spástofa verður í elsta húsi Skagastrandar

Menningarfélagið Spákonuarfur ehf. á Skagaströnd hefur tekið á leigu Árnes,elsta húsið á Skagaströnd. Það var fyrir skömmu tekið formlega í notkun en sveitarfélagið hefur frá árinu 2007 unnið að endurbyggingu þess.  ...
Meira

Silfur og brons á Landsmóti UMFÍ

Frjálsíþróttakeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri lauk í gær, sunnudaginn 12. júlí en þar var Gauti Ásbjörnsson í eldlínunni ásamt félögum sínum í UMSS.           Gauti varð í 2. sæti í þrístökki eftir að hafa...
Meira

Formaðurinn kom fyrstur í mark í sjósundinu

Sigurjón Þórðarson, formaður Ungmennasambands Skagafjarðar og fyrrverandi alþingismaður, sigraði í sjósundi á Landsmóti UMFÍ um helgina. Sigurjón synti á 29.57 mínútum og sigraði með nokkrum yfirburðum.       Í ö
Meira

Fjölbreytt dagskrá Húnavöku

Um næstu helgi verður blásið til stórhátíðar á Blönduósi en þá verður Húnavakan allsráðandi. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er tilbúin og lítur svona út:   Föst...
Meira

Svakalega vel heppnuð afmælisveisla

Á Skagafjörður.com segir að afkomendur Haraldar Júlíussonar kaupmanns á Sauðárkróki hafi á laugardag haldið upp á 90 ára verslunarafmæli Verzlunar H. Júlíussonar með Bjarna Har í broddi fylkingar. Veðrið var tóm snilld, v...
Meira

Ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fiskveiðiárið 2009/2010 Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Jón Bjarnasons, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, 2009/2010. Á meðfylgjandi töflu kemur fram hver leyfilegur hámarksafli í einstökum fisktegundum v...
Meira

Aftanívagnar í skoðun

Tjaldvagnar og hjólhýsi eru nú dregin um vegi landsins sem aldrei fyrr enda hefur viðrað einstaklega vel til útivistar að undanförnu. Eigendur slíkra vagna þurfa nú að láta skoða þá þar sem þau eru orðin skráningaskyld tengit
Meira

Íslenski safnadagurinn á sunnudaginn

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur um allt land á sunnudaginn og af því tilefni sameinast söfn landsins um að bjóða gestum upp á fjölbreyttar og skemmtilegar sýningar og viðburði við allra hæfi. Í Skagafirði eru ...
Meira

Góð aðsókn í Grettisból

Markaðurinn í Grettisbóli hefur nú verið opinn tvær helgar og eru viðtökur afar jákvæðar. Mörg hundruð manns – gestir og íbúar Húnaþings – heimsóttu markaðinn hvora helgi og salan hefur verið góð, bæði í matvörunni og...
Meira

Tindastóll sigraði Magna í baráttuleik

Tindastóll tók á móti Magna frá Grenivík í miklu blíðskaparveðri á Sauðárkróki í gærkvöldi og unnu leikinn sannfærandi 2 – 0 Tindastólsmenn sýndi mikla baráttu allan leikinn og var leikurinn hin mesta skemmtun þeirra fjölm...
Meira