Fréttir

Húnavakan við allra hæfi

Dagskrá Húnavöku hófst í dag með bókamarkaði í Héraðsbókasafninu á Blönduósi en nú klukkan hálf sex ætlar Nettur Dúett með þau Hrafnhildi Ýr Víglundsdóttur og Guðmundi Helgasyni innanborðs að halda tónleika í kirkjunni...
Meira

Fákaflug 2009

Fákaflug verður haldið dagana 25.-26. júlí n.k á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og boðið verður upp á nýjung með töltkepp...
Meira

Þrír úr Drangey sigla fyrir sunnan

Þrír galvaskir siglingakappar úr Siglingaklúbbnum Drangey munu taka þátt í keppni sem haldin er á vegum Siglingafélags Rekjavíkur um helgina. Þetta eru þeir Hákon Stefánsson, Ásgeir Gústavsson og Þorsteinn Muni Jakobsson.   ...
Meira

Tekið til á Nöfunum

Vaskir drengir úr Siglingaklúbbnum Drangey á Sauðárkróki tóku sér verkfæri í hönd fyrr í vikunni og jöfnuðu við jörðu kofa sem hýst hefur bæði kindur og hross í gegnum tíðina á Nöfunum. Er þetta liður Sveitarfélagsins t...
Meira

Aðildarumsókn að Evrópusambandinu samþykkt

Í gær var kosið á Alþingi um það hvort Íslendingar eigi að sækja um aðild að ESB-batteríinu og fóru leikar þannig að aðildarumsókn var samþykkt með 33 atkvæðum, 28 voru á móti, tveir þingmenn sátu hjá. Þrír þingme...
Meira

Dagmar og Berglind héldu tombólu

Þær vinkonur Dagmar Lilja Hreiðarsdóttir og Berglind Björg Sigurðardóttir sem báðar eru 8 ára gamlar héldu tombólu um daginn til styrktar Þuríði Hörpu.       Tombólan var haldin fyrir utan Hlíðarkaup laugardaginn 11. j...
Meira

Donni á ný til liðs við Tindastól

Sagt er frá því á heimasíðu Tindastóls að Halldór Jón Sigurðsson ( Donni ) er á leiðinni til Tindastóls að nýju eftir að hafa verið í herbúðum ÍA í sumar.  Donni er nú þegar orðinn löglegur með liði Tindastóls.    ...
Meira

Eldur í Húnaþingi 2009

Það styttist í unglistahátíðina Eld í Húnaþingi en hún verður sett þann 22. júlí n.k. sem er miðvikudagurinn í næstu viku. Á opnunarhátíðinni verður framandi dansatriði, harmonikubattl, skrúðganga með All Star lúðra...
Meira

Paintballvöllur á Húnavöku

Paintballvöllur verður starfræktur á Glaðheimatjaldstæðinu laugardaginn 18. júlí, þ.e. á Húnavöku, ef veður leyfir. Völlurinn verður opnaður upp úr hádegi á laugardeginum og verður hann opinn eitthvað fram eftir degi.   S
Meira

Gjallandi hljómurinn frá smiðjunni hefur kallað á nafnið

Í Morgunblaðinu segir frá því að reynt verður að finna járnsmiðjuna í Glaumbæ þegar elsti skáli bæjarins verður rannsakaður í sumar.   Finnist smiðjan gæti það rennt stoðum undir kenningu Sigríðar Sigurðardóttur safnst...
Meira