FUF á móti aðildarumsókn

Stjórn Ungra Framsóknarmann í Skagafirði samþykktu á stjórnarfundi í gær, mánudaginn 13. júní ályktun þar sem skorað er á þingmenn að fara eftir ályktun flokksþings Framsóknarflokks frá janúar 2009.

 

Ályktun FUF hljóðar svo:

"Ungir framsóknarmenn í Skagafirði skora á þingmenn Framsóknarflokksins að fara eftir ályktun flokksþings Framsóknarflokks frá janúar 2009 og greiða atkvæði gegn þingsályktunnartillögu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu sem ríkistjórnin hefur lagt fram þar sem hún uppfyllir á engan hátt þau skilyrði sem sett voru fram á flokksþinginu."

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir