Fréttir

Nýprent open barna- og unglingamótið.

Sunnudaginn 5. júlí var barna- og unglingamótið Nýprent open í golfi haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð og er þetta mót númer 2 af 4 í röðinni, en það fyrsta var haldið
Meira

Gauti með 2 brons á MÍ

83. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum var haldið á Kópavogsvelli helgina 4.-5. júlí.  Góð þatttaka var í mótinu, keppendur um 200 og flest okkar besta frjálsíþróttafólk með.   Gauti Ásbjörnsson var eini keppandi UMSS ...
Meira

Meistaramót GSS í höggleik

Meistaramót Golfklúbbs Sauðárkróks í höggleik var háð dagana 1. – 4. júlí. Eins og innvígðir vita er mót þetta nokkur þrekraun. Leiknar eru 18 holur á dag í fjóra daga. Keppt er í höggleik sem kallað er, þannig að hver br...
Meira

Bátur í vanda á Skagafirðinum

Björgunarsveitir frá Sauðárkróki og Hofsósi voru kallaðar út fyrir stundu með dælur slökkviliðsins til að aðstoða bát sem var staddur rétt við Drangey. Leki kom að bátnum.         Að sögn Lögreglunnar á Sauðár...
Meira

Páfagaukur í óskilum

Blár páfagaukur fannst í gær í húsagarði á Fornósnum á Sauðárkróki og er nú í góðu yfirlæti hjá húsráðendum. Fuglinn var nokkuð þrekaður þegar hann fannst og hefur borðað og sofið vel síðan hann kom í hús. Þeir ...
Meira

Fjöldi fólks við afhjúpun styttunnar af ferjumanninum

Styttan af ferjumanninum var afhjúpuð á áningarstaðnum í Hegranesi eftir hádegi í gær í blíðskaparveðri. Fjöldi fólks var við athöfnina í 23 stiga hita og logni, sennilega einhver afgangur frá Landsmótsveðrinu 2004. Ekki var...
Meira

Kistill Þórdísar er kominn upp á Borgarhausinn

Kistill Þórdísar spákonu var á föstudag fluttur upp á Spákonufell og þar komið fyrir í vörðunni. Hann geymir gestabók fjallsins og áheitastein.             Kistlinum var komið fyrir við gömlu vörðuna og var hla
Meira

Friðarhlaupið á Hvammstanga

Friðarhlaupið (World Harmony Run) sem er alþjóðlegt kyndilboðhlaup var ræst í Laugardal þann 2.júlí af Katrínu Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og munu hlauparar heimsækja Hvammstanga á miðvikudag. Tilgangur hlaupsins er að ef...
Meira

Öflugur hópur girðir Brimnesskóga

Stjórnarmenn í Brimnesskógum ásamt sjálfboðaliðum girtu tuttugu og einn hektara lands sem félag um endurheimt Brimnesskóga hefur til afnota vestan við Kolku í Skagafirði. Ellefu sjálfboðaliðar girtu á tveimur dögum ríflega...
Meira

Jón Bjarnason skipar starfshóp vegna fiskveiðistjórnunar

Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað  sta...
Meira