Frá Heimilisiðnaðarsafninu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.07.2009
kl. 11.33
Íslenski Safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 12. júlí n.k.
Að venju verður margt um að vera í Heimilisiðnaðarsafninu – tekið verður ofan af, kembt og spunnið, prjónað, heklað og gimbað, saumað út og kniplað...
Meira