Fréttir

Ásmundur Einar stendur fast á sínu

BB segir að samkvæmt áliti Ásmundar Einars Daðasonar, alþingismanns VG eigi þjóðin á að eiga fyrsta orðið“Þjóðin á ekki einungis að eiga síðasta orðið um aðild Íslands að Evrópusambandinu, hún á einnig að eiga þa
Meira

Starfshópur um íþróttahús á Hofsósi

Fulltrúar sjálfseignarstofnunarinnar Hofsbótar komu á fund Byggðaráðs Skagafjarðar í síðustu viku til þess að fara nánar yfir tilboð sitt til sveitarfélagsins varðandi íþróttahússbyggingu við sundlaugina á Hofsósi. Einni...
Meira

Vel heppnuð Húnavaka að baki

Húni segir frá því að Húnavöku 2009 er lokið og er óhætt að segja að dagskráin hafi verið fjölbreytt og flestir hafi fundið eitthvað við sitt hæfi í dagskrá hátíðarinnar. Meðal þess sem hægt var að gera var að skel...
Meira

Stefanía verður Snædís Karen

  Birnan sem áður var á ritstjórnarskrifstofu Feykis þekkt sem birnan Stefanía hefur nú hlotið nafnið Snædís Karen   Snædís Karen á nú lögheimili á Hafíssetrinu á Blönduósi en hún var skotin á Hrauni á Skaga eins og...
Meira

Rokland óskar eftir stuðningi

  Pegasus, fyrirtækið sem nú festur á filmu skálssögu Hallgríms Helagsonar, Rokland, hefur óskað eftir stuðningi frá sveitarfélaginu Skagafirði við gerði samnefndar kvikmyndar. Var þarna um að ræða ósk um mannafla, aðst
Meira

Skiptu um þak á félagsheimilinu í sjálfboðavinnu.

  Það mætti vösk sveit fólks að félagsheimilinu Ketilási í Fljótum á dögunum. Tilgangurinn var að skipta um allt þakjárn  á húsinu og einnig þurfti eð skifta um nokkrar sperrur og hluta af klæðningu.  Heimamenn sem voru...
Meira

Heiða þriðja í Hríseyjarsundinu

Keppt var í Hríseyjjarsundinu í fyrsta sinn í gær í tilefni af Hríseyjarhátíð 2009. Meðal keppenda var sjósundkappinn Benedikt Hjartarson sem synti bæði Ermasund og Drangeyjarsund síðasta sumar og Heiða B Jóhannsdóttir sund...
Meira

Tapað fundið. Davíð týndur

Þátturinn Hinir brottflognu hér á Feyki.is hefur legið niðri um nokkurt skeið þar sem heimtur á svörum eru alveg í núlli. Davíð Þór Rúnarsson sem ætlaði að svara spurningu frá Arnari Kárasyni í Hinum brottflognu  virði...
Meira

Tökur á Roklandi hefjast í næstu viku

Þeir sem átt hafa leið framhjá gamla pósthúsinu á Króknum hafa rekið upp stór augu þar sem það hefur tekið tölverðum breytingum upp á síðkastið, bæði verið málað og sett á það skyggni og nú síðast verið merkt R...
Meira

Stefán valinn í U17

Stefán Hafsteinsson 16 ára knattspyrnumaður í Hvöt hefur verið valinn til að keppa með landsliði Íslands U17 karla í knattspyrnu á Norðurlandamóti sem fram fer í Þrándheimi, Noregi, dagana 27. júlí - 3. ágúst.    Ísland er...
Meira