Fréttir

Ótal gerðir af rabbabarasultu

Feykir heldur áfram að leika sér með rabbarbarann sem vex í flestum görðum. Að þessu sinni ávkáðum við að leita að afbrigðum af rabbabarasultum. Bæði hefðbundnum og óhefðbundnum, hollari og eins örlítið óhollari. Holl rab...
Meira

Æskulýðsmót Norðurlands um helgina

  Æskulýðsmót Norðurlands í hestaíþróttum fer fram á  Melgerðismelum helgina 24. til 26. júlí. í boði verða þrautabrautir, létt keppni, reiðtúr grill og margt margt fleira. Skráning fer fram á staðnum föstudaginn 24. ...
Meira

Svæsið miðsumarhret í kortunum

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bloggar um veður og veðurspár en í dag bloggar hann um miðsumarhret sem sést í veðurkortunum nú í lok vikunnar. Segir Einar að ef spár gangi eftir séum við að horfa fram á eitt af sögulegust...
Meira

24 börn af biðlistum komast ekki á leikskóla í haust

  Hjá sveitarfélaginu Skagafirði eru nú 59 börn á biðlista eftir leikskólaplássi auk þess sem beðið er um lengri vistum fyrir 8 börn.  Af þessum 59 börnum verða 35 tekin inn á leikskóla núna í haust. Að sögn Herdísar S...
Meira

Gísli í stað Gunnars

  Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að tilnefnda Gísla Árnason, VG, í stjórn Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. í stað Gunnars Braga Sveinssonar. Gagnaveita Skagafjaraðr hefur undanfarin ár unnið að lagningu ljósleiðara í h...
Meira

Kólnandi spá

Já, þrátt fyrir að okkur hafi alveg fundist að veðrið gæti verið betra þessa dagana þá er um að gera að njóta sólarglennunnar í dag og eitthvað fram á morgundaginn því eftir það er spáð kólnandi veðri með ákveðinni no...
Meira

Ríkið falli frá þjóðlendukröfum

  Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsti á síðasta fundi sínum undrun sinni á því að starfi óbyggðanefndar sé haldið til streitu í árferði sem nú ríkir með tilheyrandi kostnaði fyrir landeigendur, sveitarfél
Meira

Selatalningin mikla 26. júlí

Selatalningin mikla fer fram sunnudaginn 26. júlí næstkomandi. Nú hefur talningarsvæðið verið stækkað og er nú  ríflega 100 km. Líkt og fyrri ár óskar starfsfólk Selaseturs eftir hressum og fótfráum sjálfboðaliðum á öllum ...
Meira

Rabbabara og bananadrykkur

Rabbabarar vaxa í flestum görðum og engin ástæða til þess að nota þá einungis í sultur og grauta. Feykir fann uppskrift af rabbabara og bananadrykk. Drykkurinn er ofurhollur, fullur af trefjum, C vítamíni, andoxunerefnum o.fl. Einnig...
Meira

Ný umferðalög í deiglunni, bílprófsaldur í 18 ár

  Mbl segir frá því að ökuhraði verður samræmdur í 90 km á klukkustund, bílprófsaldur verður hækkaður í 18 ár í áföngum til ársins 2014 og ökuskólar verða þungamiðja ökukennslu. Þetta er meðal tillagna í drögum að...
Meira