Fréttir

Öðruvísi bóndi

  Páll Friðriksson, blaðamaður, er staddur í sumarfríi þessa dagana en í gær sást til hans við mjög svo öðruvísi verk en Páll var að slóðadraga tún sitt á Nöfunum á Sauðárkróki. Ekki það að verkið að slóðadra...
Meira

Ársskýrsla SSNV komin á netið

Í skýrslunni er fjallað um starfsemi SSNV atvinnuþróunar, Vaxtarsamnings, menningarsamnings og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Þá er einnig umfjöllun um starfsemi SSNV málefna fatlaðra-Byggðasamlags. Áhugasamir geta nálgas...
Meira

Ljósleiðari í Aðalgötu og Skógargötu

Aðalfundur Gagnaveitu Skagafjarðar var haldin föstudaginn 10 Júlí. Nokkur mannaskipti urðu í stjórn Gagnaveitunnar og er Einar Gíslason, nýr formaður stjórnar, í stað Gunnars Braga Sveinssonar. Fráfarandi stjórnarformaður, Gunnar...
Meira

Þórarinn og Kraftur saman á ný

Einar Öder Magnússon, nýr landsliðseinvaldur, kynnti landsliðið í hestaíþróttum í gær. Að þessu sinni eru í liðinu  19 keppendur, þar af fjórir handhafar heimsmeistaratitla tveir þeirra Skagfirðingar. Það eru þeir Þórarin...
Meira

Skagafjarðarrall um helgina

Skagafjarðarrallið fer fram föstudag og laugardag og munu væntanlega 23 bílar mæta til leiks og þar á meðal Íslandsmeistararnir í rallakstri, Sigurður Bragi og Ísak, sem hafa ekkert verið með í sumar. Ef þeim tekst að sigra ralli...
Meira

Eldur sett í kvöld

  Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður formlega sett með opnunarhátíð í félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta í kvöld. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á Harmonikkubatti, framandi dansatriði auk þess se...
Meira

Nýr Tindastólsgalli komin í sölu

Nýr Tindastólsgalli er kominn í sölu í Tískuhúsinu á Sauðárkróki en það er Anna Sigríður Stefánsdóttir, eigandi búðarinnar, sem hannaði og lét framleiða gallann í nánu samráði við fatanefnd og stjórn Tindastóls. Gal...
Meira

1. tökudagur á Roklandi

Athugulir Króksarar hafa líklega tekið eftir voldugum flutningabílum merktum Pegasusi sem óku inn í bæin seint í gær. Eru þarna á ferðinni tökulið, leikarar og leikstjóri myndiarinnar Rokland sem verður tekin upp á Sauðárkrók...
Meira

Íbúum Skagafjarðar fjölgar hratt

Það sem af er ári hefur fjölgað um 42 einstaklinga í Sveitarfélaginu Skagafirði. í Árskóla á Sauðárkróki hefur nemendum á sama tíma fjölgað um 15. Í framhaldi af frétt okkar í morgun um biðlista á leikskóla á Sauðár...
Meira

90 án atvinnu á Norðurlandi vestra

Í dag eru 90 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað hratt síðustu vikurnar. Enn má finna laus störf á vef Vinnumálastofnunnar. 
Meira