Rokland óskar eftir stuðningi

 

Ólafur Darri við tökur á Roklandi sl. vetur

Pegasus, fyrirtækið sem nú festur á filmu skálssögu Hallgríms Helagsonar, Rokland, hefur óskað eftir stuðningi frá sveitarfélaginu Skagafirði við gerði samnefndar kvikmyndar.

Var þarna um að ræða ósk um mannafla, aðstöðu og beina fjármuni. Byggðarráð getur ekki orðið við beiðni um fjárstyrk, en heitir stuðningi við verkefnið með öðrum hætti eftir því sem aðstæður leyfa og þá í samráði við sveitarstjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir