Stefán valinn í U17
Stefán Hafsteinsson 16 ára knattspyrnumaður í Hvöt hefur verið valinn til að keppa með landsliði Íslands U17 karla í knattspyrnu á Norðurlandamóti sem fram fer í Þrándheimi, Noregi, dagana 27. júlí - 3. ágúst.
Ísland er í riðli með Skotum, Svíum og Finnum auk þess sem leikið verður um sæti.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum:
Markmenn:
1 Brynjar Örn Sigurðsson ÍR
2 Davíð Guðjónsson Stjarnan
Aðrir leikmenn:
3 Emil Pálsson BÍ
4 Sverrir Ingi Ingason Breiðablik
5 Tómas Óli Garðarsson Breiðablik
6 Bjarki Már Benediktsson FH
7 Kristján Gauti Emilsson FH
8 Bjarni Gunnarsson Fjölnir
9 Hörður Björgvin Magnússon Fram
10 Andri Már Hermannsson Fylkir
11 Viggó Kristjánsson Grótta
12 Hólmbert Friðjónsson HK
13 Stefán Hafsteinsson Hvöt
14 Teitur Pétursson ÍA
15 Jón Gísli Ström ÍR
16 Ásgrímur Rúnarsson Keflavík
17 Ingólfur Sigurðsson KR
18 Arnar Bragi Bergsson V-Frölunda IF
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.