Fréttir

Tindastóll semur við Bandaríkjamann fyrir veturinn

Íceland Express deildarlið Tindastóls hefur samið við bandaríska leikmanninn Ricky Henderson um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Hann lék með liði Clarion háskólans og skoraði þar 11.9 stig, tók 8.8 fráköst og v...
Meira

Þrá ehf skorar á byggðarráð að semja við heimaaðila

Þrá ehf hefur send Byggðarráði Skagafjarðar bréf þar sem skorað er á sveitarfélagið að  hlutast til um að gengið verði að boði Þráar ehf í viðbyggingu verknámshús við FNV og verkið þannig unnið af heimaaðilum. Svei...
Meira

Menningar- og fegrunarnefndin afhenti viðurkenningar sínar á Húnavöku

  Húni segir frá því að Menningar- og fegrunarnefnd Blönduóssbæjar afhendi viðurkenningar til nokkurra íbúa og fyrirtækja á Blönduósi á kvöldvökunni í Fagrahvammi á Húnavöku um helgina. Það var fyrst gert í fyrra að a...
Meira

Grátt niður í miðjar hlíðar

Eftir sól og blíðu síðustu daga beið Skagfirðinga kuldalegt viðmót þegar þeir litu út um glugga sína í morgun. Undir morgun gerði mikla úrkomu sem kom í byggð í formi úrhellisrigningar en í fjöllum breyttist hún í snjóko...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á Eldi í dag

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi var sett með glæsibrag í gærkvöld. Hátíðin heldur áfram í dag og hefst dagskrá núna klukkan 10 með dorgveiðikeppni niðri á bryggju. Dagskráin í dag er eftirfarandi: 10:00-12:00 Dorgveið...
Meira

Við erum báðir stórfurðulegir

Tökur á kvikmyndinni Rokland sem byggð er á samnefndri metsölubók Hallgríms Helgarsonar hófust á Sauðárkróki  gær. Ólafur Darri fer með hlutverks hins stórgáfaða en misskilda karakters Bödda. Ég hitti Ólaf Darra á Ólafsh
Meira

Skráning á Unglingalandsmót

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Unglingalandsmótið og geta keppendur skráð sig til leiks með því að smella á "Skráðu þig hér!" tengilinn hér til hægri á síðunni. Þar fyrir neðan er tengill sem heitir "Hjálp við skr
Meira

Ósverk ehf og Sorphreinsun VH með snjómokstur

  Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur falið tæknideild bæjarins að ganga til samninga við  Ósverk ehf. og Sorphreinsun VH. ehf. um snjómokstur á Blönduósi. Voru þessir aðilar með lægsta tilboð er útboð í verkið voru opnu...
Meira

Stelpurnar unnu Draupni örugglega

Í gærkvöld tóku stelpurnar í m.fl. kvenna í Tindastól á móti Draupni frá Akureyri í blíðskaparveðri á Sauðárkróksvelli. Stelpurnar spiluðu mjög vel og unnu verðskuldað sinn fyrsta sigur, 5-0. Tindastóls-Neista-stelpur...
Meira

Tryggvi Björnsson valinn í landslið Íslands í hestaíþróttum

Einar Öder Magnússon landsliðseinvaldur hefur tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss dagana 3.-9. ágúst.Tryggvi Björnsson á Blönduósi er nú í landsliðshóp í fyrsta...
Meira