Fréttir

Úrslit íþróttamóts Þyts

Opna íþróttamót Þyts í hestaíþróttum fór fram á félagssvæði Þyts núna um helgina. Mótið gekk vel í alla staði og aldrei hefur verið eins mikil skráning á íþróttamóti hjá Þyt. Úrslit á mótinu. 1. flokkur tölt: a.
Meira

Þuríður í Delhí dagur 6 - 9

Áfram fylgjumst við með ævintýrum Þuríðar Hörpu sem nú dvelur í Delhí á Indlandi þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Þegar hér er komið sögu er dvölin öll á uppleið og læknirinn farin að búast við árangri....
Meira

Tindastóll - Höttur í kvöld - Koma svo

Strákarnir í Tindastól taka á móti Hetti í kvöld þriðjudag klukkan 19 en er leikurinn í kvöld einn sá mikilvægasti sem liðið hefur spilað lengi. Er alls ekki orðum aukið að segja að í kvöld verður barist upp á líf og dau...
Meira

Spákonuganga á laugardag

Spákonuarfur efnir til Þórdísargöngu á Spákonufell laugardaginn 15.ágúst kl. 10:00 Gangan er tileinkuð Þórdísi spákonu. Lagt verður af stað frá golfvellinum á Skagaströnd. Að lokinni göngu verður boðið upp á veitingar s...
Meira

Bragaþing 2009

Landsmót hagyrðinga verður haldið í Hótel Laka, Efrivík í Landbroti laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 20,00. Skemmtun fyrir alla sem ánægju hafa af kveðskap, hvort sem þeir yrkja sjálfir eða ekki en þeir sem geta eru beðnir að...
Meira

Blað brotið í sjósundsögunni

Heimir Örn Sveinsson, hefur bloggað um hið merka sjósund sem fór fram á laugardagskvöld. Feykir birtir hér fyrir neðan blogg Heimirs. Í gær var brotið blað í íslandsögunni þegar þrír þreyttu Drangeyjarsund og einn Grettissund ...
Meira

Aukin þjónusta hjá Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi

Í júlí s.l. hófst samstaf HSB og FSA á Akureyri um símaþjónustu. Snýst þetta samstarf um að hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku FSA svara vaktsíma lækna á Blönduósi frá kl. 23.00 til 08.00 alla daga og ef talin er þörf
Meira

Frábær tilfinning að finna týnda konu

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit tók þátt í hálendisgæsluverkefni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar (SL) sem í ár er rekið í fimmta skipti. Verkefnið er unnið af sjálfboðaliðum björgunarsveitanna auk starfsfólks SL. Vikuna...
Meira

Jafntefli á Blönduósi

Hvöt og Víðir skildu jöfn í annari deildinni í knattspyrnu nú á Laugardaginn en Hvöt er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig. Víðir er hins vegar í fjórða neðsta sæti og er með 17 stig eftir jafntefli helgarinnar. Tindastó...
Meira

Frábær veiði í Blöndu

Huni,is segir frá því að frábær veiði hefur verið í Blöndu síðustu daga og vikur og er áin í öðru sæti á lista angling.is yfir aflahæstu ár landsins. Stóð heildarveiði árinnar í 1.767 löxum fyrir helgi. Miklar líkur eru...
Meira