Fréttir

Hólahátíð hefst í kvöld

Hólahátíð 2009 hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag 16. ágúst.  Mjög er vandað til dagskrár.  Meðal þess sem boðið er uppá er málþing um prentarfinn á Hólum, pílagrímagöngur og hátíðarsamkoma þar sem Steingrímur ...
Meira

Sturlungahátíð á morgun

Laugardaginn 15. ágúst verður heilmikil dagskrá á Sturlungaslóð í Skagafirði. Dagskráin hefst í Varmahlíð þar sem Einar Kárason rithöfundur flytur inngang að Sturlungu. Einnig verður skemmtileg dagskrá fyrir börn í Varmahl...
Meira

Fjörið verður á Skagaströnd

   Kántrýdagar á Skagaströnd verða formlega settir klukkan 18:00 í kvöld með fallbyssuskoti. Það má segja að fá sex í kvöld og fram eftir degi á sunnudag verði stanslaus hátíðarhöld á Skagaströnd og því um að gera að s...
Meira

Vinnuskólinn með slútt í dag

Í Vinnuskóla Skagafjarðar eru 135 unglingar úr 7.-10. bekkjum allra grunnskóla Skagafjarðar og eru hópar að störfum á vegum Vinnuskólans bæði á Sauðárkróki og Hofsósi auk þess sem hópur er á Hólum undir stjórn Hólamanna...
Meira

Heilsugæslan fær veggteppi

 Ellefu bútasaumskonur á Skagaströnd og Blönduósi afhentu heilsugæslunni á Skagaströnd veggteppi. Þessar konur hafa í um sex til sjö ár hist og unnið að bútasaumi og meðal annars gefið veggteppi á Heilbrigðisstofnunina á Blön...
Meira

Eiríkur Loftsson nýr formaður Unglingaráðs í körfu

  Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hélt fyrsta fund tímabilsins í gærkvöldi. Á dagskrá var tímabilið framundan og stefnumörkun vegna þess. Þá tók nýr formaður og nýr gjaldkeri sæti í ráðinu. Á fundinum tó...
Meira

Úrslit í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga

Kjarasamningar Samflots bæjarstarfsmannfélaga með gildistíma frá 1. júlí 2009 við ríkið annars vegar, og hins vegar við Launanefnd sveitarfélaga voru samþykktir í rafrænni kosningu daganna 10. – 13. ágúst. Samningurinn við rí...
Meira

Sýningar, listsköpun og námskeið í Nes listamiðstöðinni

  Í Nesi listamiðstöð á Skagaströnd dvelja nú fimmtán listamenn. Í tilefni Kántrýdaga ætla þeir að bjóða fólki að líta inn frá kl 16:00 til 18:00 á laugardaginn og sjá hvað þeir eru að vinna að.   Á sama tíma mun...
Meira

Aðalsteinn í leikbann

  Aðalsteinn Arnarson hefur af aganefnd KSÍ verði dæmdur í eins leiks bann. Aðalsteinn mun því missa af mikilvægum leik Tindastóls við BÍ/Bolungavík sem fram fer á íþróttavellinum á Torfunesi klukkan tvö á morgun.   Það m...
Meira

Mildir ágústdagar framundan

Veðurspámaðurinn Einar Sveinbjörnsson heldur úti skemmtilegu veðurbloggi. Einar hefur nú gefið út helgarspána og segir hann að allt útlit sé fyrir blíða ágústdaga. Það ætti því að viðra vel á Kántrýdaga og Hólahátíð ...
Meira