Fréttir

Varað við niðurskurði til frístundamála

  Félag fagfólks í frítímaþjónustu hefur sent sveitastjórn Skagafjarðar bréf þar sem skorað er á sveitarfélagið að standa vörð um starfsemi félagsmiðstöðva og frístundaheimila fyrir börn og unglinga.      ...
Meira

Tombóla hinna brothættu hluta

Þær Alma Karen Sigurðadóttir Snæland, 7 ára, og Svava Dís Jóhannesdóttir, 8 ára, komu í N'yprent færandi hendi en þær héldu tombólu til styrkjar Þuríðar Hörpu. Ágóðinn var krónur 4264. Stelpurnar gengu í hús í Grenihli
Meira

Þuríður í Delhí Dagur 12

  Áfram höldum við að fylgjast með Þuríði og ferð hennar til Delhí þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Hægt er að fylgjast með henni beint inni á www.oskasteinn.com   Umferðarniðurinn af götunni fyrir utan vekur...
Meira

Forskot á sæluna í kvöld

Komin er endanleg mynd á dagskrá Kántrýdaga sem haldnir verða um næstu helgi, 14 til 16. ágúst. Forskot verður tekið á sæluna í kvöld þegar Skagstrendingar ætla að hittast og skreyta bæinn sinn. Skemmtidagskrá helgarinnar er s...
Meira

Ævintýradagur á Sturlungaslóð

Verkefnið á Sturlungaslóð fór af stað á vordögum og er skemmst frá því að segja að verkefnið hefur farið vel af stað og stígandi aukning ferðamanna sem koma við og kíkja á Sturlungaslóð. Laugardaginn 15. ágúst sten...
Meira

Húsvörð vantar í Fellsborg

Starf húsvarðar félagsheimilisins Fellsborgar er laust til umsóknar. Um er að ræða umsjón með félagsheimilinu og miðast daglegur starfstími við þau umsvif sem eru í húsinu á hverjum tíma. Mælst er til að umsækjendur geti sý...
Meira

Skiptinemar fái frítt í sund

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að beina því til Byggðaráðs að sjálfboðaliðar og skiptinemar sem hingað koma fái frístundakort sem veitir þeim aðgang að sundlaugum sveitarfélagsins og frístundastrætó.
Meira

Flokkstjóri óskast - má vera líflegur

Þessar kátu stúlkur út Vinnuskólanum á Sauðárkróki hafa nú legið í rúmar 40 mínútur á stéttinni fyrir utan Nýprent og eru að bíða eftir flokkstjóranum. Feykir.is ákvað að aðstoða stúlkurnar og prófa að aúglýsa eftir...
Meira

Út og suður í Stóragerði

Í ellefta þætti Út og suður, þetta sumarið, er farið í heimsókn í Samgönguminjasafn Skagafjarðar í Stóragerði í Óslandshlíð. Þar hefur hagleiksmaðurinn Gunnar Þórðarson byggt upp af eigin rammleik mikið safn bíla, véla ...
Meira

Þuríður í Delhí - dagur 10 og 11

Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum Þuríðar Hörpu í Delhí á Indlandi. Þegar hér er komið sögu er Þuríði skellt á fæturna í spelkum og kemst hún að því sér til ánægju að hún er hávaxnari en hana minnti. ...
Meira