Fréttir

Engin sumarslátrun hjá SAH afurðum ehf

 Á heimasíðu SAH Afurða ehf. kemur fram að fyrirtækið hafi í um árabil verið leiðandi í sumarslátrun en fyrir fáum árum var slátrað  ríflega 10.000 fjár í ágúst en í fyrra var slátrað ríflega 350 fjár á sama tíma 
Meira

Hvatarmenn sendu Magna í fallsæti

 Hvatarmenn lágu heldur betur í því í gærkvöld eftir að leikheimild Atla Jónassonar, markvarðar, var dregin til baka 45 mínútum fyrir leik Hvatar gegn Magna á Grenivík í gærkvöld. Engu að síður mörðu Hvatarmenn fram sigur ...
Meira

Athugasemdir við ráðningu

Guðrún Hanna Halldórsdóttir, íbúi í Fljótum, hefur sent félags- og tómstundabréf Skagafjarðar bréf þar sem hún óskar eftir skýringum og rökstuðningi á ráðningu rekstraraðila sundlaugarinnar að Sólgörðum.  Sundlaugin var...
Meira

Vatnstruflanir og lokanir á Blönduósi

   Vatnstruflanir og lokanir verða næstu daga í eftirtöldum götum á Blönduósi: Holtabraut, Hólabraut, Melabraut, Urðarbraut, Hlíðarbraut og Heiðarbraut.  Lokað verður fyrir kaldavatnið í dag miðvikudaginn 12. ágúst frá ...
Meira

UMSS sigraði Þristinn

Þristurinn, keppni unglinga 11-14 ára frá USVH, USAH og UMSS í frjálsíþróttum, fór fram á Sauðárkróksvelli mánudaginn 10. ágúst. Keppnin, sem var fjörug og spennandi, endaði með öruggum sigri UMSS. Lið UMSS hlaut 249 stig, ...
Meira

Sigurmark á síðustu stundu

Tindastóll vann mikilvægan sigur á Hetti á Sauðárkróksvelli í kvöld í spennandi leik en Stólarnir hreinlega urðu að sigra til að koma sér betur fyrir í botnslagnum. Árni Einar gerði sigurmark Stólanna í uppbótartíma í 2-...
Meira

Byrðuhlaup á Hólahátíð

Laugardaginn 15. ágúst verður keppt um titilinn Byrðuhlaupari ársins 2009. Farið verður af stað klukkan 12:00 frá Grunnskólanum að Hólum og hlaupið eða gengið upp í Gvendarskál. Skráning verður á staðnum frá klukkan 11:00 e...
Meira

Fjallagrös til lækninga og matar

Íslendingar hafa notað fjallagrös til matargerðar og lækninga frá landsnámsöld. Grösin eru holl og jafnframt næringarík, auðug af steinefnum járni kalsíum og trefjaefnum. Fjallagrasate þykir afbragðs meðal við kvefi og spurning ...
Meira

Atvinnuleysi í þriggja stafa tölu á ný

Í dag eru 102 einstaklingar skráðir að hluta til eða öllu leyti á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra. 74 eru algjörlega án atvinnu en 28 eru í hlutastarfi. 10 karlar og 18 konur. Fjöldi atvinnulausra á Norðurlandi vestra 11. ...
Meira

Hvatarmenn fá nýjan markmann á undanþágu

Húni.is segir frá því að Hvatarmenn hafa fengið undanþágu frá KSÍ til að fá Atla Jónasson markvörð KR á láni þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn sé lokaður.  Nezir Ohram, markvörður Hvatar, meiddist gegn Víði um helgi...
Meira